Loðnuleit framhaldið

Haldið verður aftur af stað til loðnumælinga í dag en síðustu loðnumælingaleit lauk þann 23. janúar sl. Fyrirhugað...

Lífshlaupið

Allir geta tekið þátt í Lífshlaupinu sem hefst 7 febrúar. Alla miðlungserfiða eða erfiða hreyfingu sem stunduð er utan...

Útkall við afar krefjandi aðstæður út af Ísafjarðardjúpi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist krefjandi útkall á haf út í slæmu veðri á föstudagskvöld. Óskað var eftir aðstoð þyrlusveitarinnar...

Birnir og Emilía vinsælust

Birnir var vinsælasta fyrsta eiginnafn meðal nýfæddra drengja á síðasta ári en 30 drengjum var gefið nafnið Birnir, næst vinsælustu nöfnin voru...

Ísafjarðarbær: hafnar ósk Vestra um að annast þjónustu á Torfnesvelli

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í morgun erindi frá knattspyrnudeild Vestra þar sem farið er fram á að deildin annist í sumar umsjá knattspyrnusvæðisins...

Ísafjörður: aparólan verði færð

Komin er fram tillaga um að færa aparóluna fjær íbúðarhúsum við Túngötu sem Ísafjarðarbær hyggst reisa á Eyrartúninu. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fól í...

Gat á kví í Dýrafirði

Á miðvikudaginn í síðustu viku var tilkynnt um 30 x 10 cm gat á kví nr 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði. Fiskistofa...

Upplýsingar um byggðakvóta ekki á lausu

Ekki hafa enn fengist upplýsingar frá Matvælaráðuneyti eftir 55 daga bið um byggðakvóta yfirstandandi fiskveiðiárs sundurliðaður á einstök byggðarlög. Óskað var eftir...

Bolungavíkurhöfn: 985 tonn í janúar

Alls bárust 985 tonn af bolfiski að landi í Bolungavíkurhöfn í janúar að frátöldum eldisfiski en tölur fyrir janúar liggja ekki fyrir.

Verknámshús M.Í: Ísafjarðarbær fagnar áformunum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók fyrir á fundi sínum á fimmtudaginn byggingu verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði. Fyrir liggja drög að samningi milli sveitarfélaganna...

Nýjustu fréttir