Rauði krossinn sér um þjálfun

Umhverfisstofnun og Rauði krossinn á Íslandi hafa skrifað undir samning sem felur Rauða krossinum að sjá um þjálfun, námskeið og hæfnispróf fyrir...

Atvinnuuppbygging í Reykhólahreppi

Þriðjudaginn 20. febrúar verður haldinn undirbúningsfundur að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi.  Markmiðið er að skapa umræðu- og...

Arctic Fish: byggingarleyfi fyrir sjókvíar á Sandeyri í höfn

Á þriðjudaginn tilkynnti Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um breytta stjórnsýsluframkvæmd vegna veitingar byggingarleyfa fyrir sjókvíar sem teljast mannvirki í skilningu laga um mannvirki...

Auglýst eftir nafni á nýtt sveit­ar­félag

Óskað er eftir tillögum frá íbúum Vesturbyggðar og Tálknafjarðar um nafn á nýtt sameinað sveit­ar­félag Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps. Frestur til innsend­ingar er...

Ísafjörður: skrifstofur slökkviliðsins fluttar

Skrifstofur og slökkvitækjaþjónusta er flutt af slökkvistöðinni á Ísafirði. Skrifstofur slökkviliðs eru nú í gamla Landsbankanum, Regus skrifstofur og...

Ísafjarðarbær: semur við ÍS 47 og greiðir 1 m.kr. í málskostnað

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur fallist á að semja við ÍS 47 ehf á Ísafirði í ágreiningsmáli milli fyrirtækisins og Ísafjarðarbæjar um lóðamörk...

Ísafjarðardjúp: styttist í ný leyfi

Matvælastofnun hefur í tæp fimm ár haft til meðferðar og afgreiðslu þrjár umsóknir um leyfi til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Arctic Fish er...

Menntaskólinn á Ísafirði í 2. sæti sem stofnun ársins

Menntaskólinn fékk góða einkunn í könnun sem stofnun ársins 2023. Alls tóku um 17.000 manns sem starfa hjá ríki og Reykjavíkurborg þátt...

Nýtt fagfélag um mengun á Íslandi

Formlegt fagfélag um mengun á Íslandi (FUMÍS) hefur verið sett á stofn.  Markmið félagsins er ætlað að stuðla að...

FARÞEGAR UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL 2014-2024

Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem hefur vaxið hvað hraðast hér á landi undanfarin ár. Góður mælikvarði á þróun...

Nýjustu fréttir