Covid: engin smit í gær

Engin smit eru skráð á Vestfjörðum í gær. Alls eru 88 virk smit í fjórðungnum. Flest eru þau 24 á Bíldudal. Á Ísafirði og í Bolungavík eru 21 smit á hvorum stað. Á Þingeyri og í Súðavík eru 4 smit á hvorum tað. Þrjú smit eru á Taælknafirði, 5 á Hólmavík og 2 á Drangsnesi.

Sextán hundruð smit voru greind á landinu í gær. þrjátíu eru á sjúkrahúsi vegna covid og þar af 3 á gjörgæslu.

https://www.ruv.is/kveikur/covid/

DEILA