Baldur: aukaferð í fyrramálið

Breiðafjarðarferjan Baldur.

Sæferðir hafa ákveðið að sigla aukaferð á morgun, þriðjudaginn 8/2 vegna ófærðar í dag. 

Brottför verður frá Stykkishólmi kl. 9:00 í fyrramálið og frá Brjánslæk kl 12:00.

Seinni ferð dagsins skv. áætlun, frá Stykkishólmi kl. 15:00 og frá Brjánslæk kl. 18:00.

DEILA