Ísafjarðarbær: launakostnaður fyrstu 7 mánuði ársins undir áætlun

Launakostaður fyrir sjö mánuði ársins 2022 nemur 1.876.100.154 kr. samanborið við áætlun upp á 1.919.628.998 kr. Launakostnaður er því 43,5 m.kr. undir...

Sameining sýslumannsembætta: ekki nauðsynleg segir stjórn Byggðastofnunar

Stjórn Byggðastofnunar segir í umsögn sinni um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra sem fækkar sýslumannsembættum úr níu í eitt að ekki verði séð...

Skipasmíðastöðin í Hnífsdal

Brátt lýkur sýningu á líkönum af Caesar H.226 og Júní GK 345 og Júpíter GK 161. Sýningin stendur yfir...

Sérveiðileyfi Fiskistofu

Fiskistofa telur rétt að benda á að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár. Núgildandi sérleyfi falla...

Fimm frístundahús í landi Hóls í Önundarfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 4. júlí 2022, að heimila auglýsingu á deilskipulagstillögu Hóls í Firði, Önundarfirði.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Knattspyrna: Vestri vann Fjölni örugglega

Karlalið Vestra átti góðan dag í gær þegar liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni á Ísafirði. Þrátt fyrir að Fjölnir hafi verið í...

Vesturbyggð: nýr slökkvibíll fyrir Bíldudal

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka tilboði frá Moto Truck  í nýjan slökkvibíl fyrir Bíldudal. Fimm tilboð bárust og var lægstbjóðandi Moto...

Brjánslækjarhöfn: framkvæmdaleyfi fengið

Bæjarstjón Vesturbyggðar hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir byggingu á nýjum grjótgarði fyrir smábátahöfn í Brjánslækjarhöfn. Útlögn á grjóti og kjarna úr námu og...

Leigufélagið Bríet auglýsir tvær íbúðir á Vestfjörðum

Leigufélagið Bríet hefur auglýst til leigu tvær íbúðir á Vestfjörðum. Önnur þeirra er í Súðavík, Grundarstræti 15 og hin er Þjóðólfsvegur 17...

Nýjustu fréttir