Laugardagur 27. apríl 2024

Flugslysaæfing á Ísafirði

Björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt í flugslysaæfingu á Ísafjarðarflugvelli í dag. Æfð voru viðbrögð við ímynduðu flug­slysi. Fjöldi viðbragðsaðila tók þátt...

Strandabyggð: minnihlutinn vill viðræður um sameiningu sveitarfélaga

A listinn, sem er í minnihluta í sveitarstjórn Strandarbyggðar lagði til á síðasta fundi að óskað yrði eftir viðræðum um sameiningu við...

Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022

Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...

Landsnet: nýtt tengivirki í Breiðadal

Ísafjarðarbær hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir nýtt tengivirki sem kemur í stað þess gamla í Breiðadal. Lagðir hafa verið fram séruppdrættir tengdir jarðvinnu...

Fisherman: Neytendastofa viðurkennir ekki ASC vottun

Neytendastofa hefur bannað Fisherman að nota orðin vistvæn, umhverfisvæn og sjálfbær í kynningarefni um framleiðslu félagsins. Fisherman kaupir eldislax af Arnarlax hf...

GIFTINGAR OG SKILNAÐIR Á ÍSLANDI

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands hefur tíðni giftinga farið lækkandi á undanförnum árum eins og sést á línuritinu sem fylgir hér með.

Frá Vesturbyggð til Venesúela – Vestfirskar heimsbókmenntir

Vestfirðir hafa löngum verið líflegur bókmenntaheimur, ekki bara sem sögusvið, heldur sem heimkynni og vinnustaður starfandi rithöfunda, bæði fólks sem er uppalið...

Atvinnulausum fækkar

Skráð atvinnuleysi hjá Vinnumálastofnun var 3,1% í ágúst og minnkaði úr 3,2% í júlí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 270 frá júlímánuði.Að...

Uppskrift vikunnar – Nautabuff í sveppasósu

Ég ólst nú mikið upp við nautabuff og ég kalla þessi nautabuff í sparifötum. Þó mér finnist gömlu góðu aldrei svíkja þá...

Alþingi: vilja jarðgöng milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar

Þrettán alþingismenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Fyrsti flutningmaður er Helga...

Nýjustu fréttir