Ísafjarðarbær: alvarleg staða fjármála

"Útkomuspá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 lýsir mjög alvarlegri stöðu fjármála og ljóst er að grípa þarf til mikilla aðgerða" segir í bókun...

Fimm leikmenn Vestra í unglingalandslið í blaki

Blaksamband Íslands hefur tilkynnt um val á unglingalandsliðum drengja og stúlkna (U17), sem keppa munu á NEVZA...

Landnám flundrunnar í Vísindaporti Háskólaseturs

Síðustu þrjú ár hefur Theresa unnið að doktorsrannsókn sinni á Flundru við Ísland en hún er flokkuð sem hugsanlega ágeng tegund.

Kortleggja á stjórnunar- og eignatengsla í sjávarútvegi

Matvælaráðuneytið hefur gert samning við Samkeppniseftirlitið um að tryggja fjárhagslegt svigrúm til að stofnunin geti ráðist í athugun á stjórnunar- og eignatengslum...

Tveir áhugaverðir viðburðir í Edinborgarhúsinu

Í kvöld er það bókmenntadagskráin Frá Vesturbyggð til Venesúela sem áður hefur verið sagt frá hér í BB. Á...

Laugardalsá: veiðin 92 laxar

Veiði er lokið í Laugardalsá þetta sumarið. Samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem er með ána á leigu, endaði veiði í 92...

Merkir Íslendingar – Kristján V. Jóhannesson

Kristján Vigfús Jóhannesson fæddist að Hvammi í Dýrafirði þann 6. október 1922. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25....

Edinborgarhúsið: frá Vesturbyggð til Venesúela – vestfirskar heimsbókmenntir

Edinborgarhúsið stendur fyrir bókmenntavöku í kvöld kl 20 í Bryggjusalnum og þar verða kynntir fimm höfundar sem hafa hver um sig tengingu...

Arnarfjörður: breyting á eldissvæðum kallar ekki á umhverfismat

Arnarlax hefur kynnt fyrir Skipulagsstofnun áform um að breyta afmörkun eldissvæða sinna við Hlaðsbót, Tjaldanes, Hringsdal og Kirkjuból í Arnarfirði. Breytingin felst...

Ísafjarðarbær: íþróttaskóli í stað frístundastyrkja

Upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar segir að í stað þess að bjóða upp á frístundastyrki sé sveitarfélagið í samstarfi við HSV um að starfrækja íþróttaskóla...

Nýjustu fréttir