GIFTINGAR OG SKILNAÐIR Á ÍSLANDI

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands hefur tíðni giftinga farið lækkandi á undanförnum árum eins og sést á línuritinu sem fylgir hér með.

Árið 1971 voru 8 hjónavígslur á hverja 1.000 íbúa en þær voru orðnar 5 árið 2020.

Á sama tíma hefur tíðni skilnaða svo til staðið í stað en mörg undanfarin ár hafa þeir verið á bilinu 1,7 – 2 á hverja 1.000 íbúa.

DEILA