Fastir á Kollafjarðarheiði um helgina

Rétt fyrir kl. 21. í gærkvöldi tilkynnti björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík að hún hefði fundið fólk í bifreið sinni á Kollafjarðarheiði, heilt...

Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þriðja árið í röð samkvæmt mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Listi yfir Fyrirmyndarfyrirtækin 2022 var birtur í Viðskiptablaðinu á föstudaginn en...

Djúpið: Háafell byrjað að slátra regnbogasilungi

Háafell á Ísafirði er byrjað að slátra regnbogasilungi úr sjókvíaeldi við Bæjarhlíð í Ísafjarðardjúpi. Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri segir að þar séu tvær...

Veturnætur hófust í gær

Dagskrá Vesturnátta 2022 á Ísafirði hófst í gær með ljósamessu í Ísafjarðarkirkju og stendur hátíðin fram á næsta sunnudag.

Hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar: breyttar áherslur

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir að ekki sé gerð krafa um skipstjórnarréttindi í auglýsingu um starf hafnarstjóra Ísafjarðarhafna heldur sér það kostur....

Patrekshöfn: 547 tonna afli í september

Alls bárust 547 tonn af bolfiski að landi í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Mest var veitt á línu og var það Núpur...

Landssamband veiðifélaga: áhyggjur af villum laxastofnum á Vestfjörðum

Landssamband veiðifélaga lýsir yfir miklum áhyggjum af ástandi villtra laxastofna á Vestfjörðum og vestanverðu landinu í ljósi nýjustu frétta um eldislaxa í...

Vegagerðin: snjóar á Vestfjörðum um helgina

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að um helgina er spáð N-átt og með hríðarveðri á fjallvegum og krapa í byggð og...

Kerecis : tekjur 10 milljarðar kr. í fyrra

Skv. upplýsingum Bæjarins Besta sendi ísfirska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis í gær bréf til hluthafa þess í tilefni loka rekstrarárs fyrirtækisins 30. september. Í...

Lögreglan hættir rannsókn á banaslysi á Óshlíðinni 1973

Lögreglan á Vestfjörðum hefur hætt rannsókn á tildrögum atviks á Óshlíðarvegi 23. september 1973. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar sem birt...

Nýjustu fréttir