Súðavík: 28 ár frá snjóflóðunum – 14 fórust

Í dag eru rétt 28 ár frá snjóflóðunum í Súðavík þar sem fjórtán manns fórust. Fyrsta flóðið tók með sér 15 íbúðarhús....

Skatturinn hótar slitum á 1.165 félögum

Ríkisskattstjóra hefur verið falið að koma fram skiptum eða slitum á þeim lögaðilum sem ber að skrá raunverulega eigendur en hafa vanrækt...

40 ár frá krapaflóðunum sem féllu á Patreksfjörð 1983

Fjórir létust og nítján hús skemmdust í krapaflóðunum sem féllu á Patreksfirði með skömmu millibili 22. janúar árið 1983.

RÚMUR ÞRIÐJUNGUR ÍBÚA LANDSINS HÁSKÓLAMENNTAÐUR

Hlutfall háskólamenntaðra íbúa landsins 25 ára og eldri hækkaði frá síðasta manntali, var 27,7% árið 2011 en 34,6%...

Fljótandi gufubað: kostnaður hafnarinnar áætlaður 4,1 m.kr.

Áætlaður kostnaður Ísafjarðarhafnar við mögulega aðkomu hafnarinnar að fljótandi gufubaði við gamla olíumúlann er samkvæmt áætlun hafnarstjóra einkum kostnaður við að...

Ferjan Baldur: aukaferðir í vikunni

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að aukaferðir verða með Baldri eftirfarandi daga: Þriðjudaginn, 17. janúar 2023

Heimildamyndin Stafræna Norðrið (Digital North – Coworking in the Arctic Circle) frumsýnd á YouTube

Ungir Ástralir dvöldu á Þingeyri síðasta vor og nýttu Blábankann til að vinna efni fyrir áhugaverða heimildarmynd um Stafræna Norðrið, fólk sem...

Tálknafjörður: 4 sveitarstjórnarmenn af 5 vanhæfir

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps afgreiddi í síðustu viku hugmyndir sínar um sérreglur um úthlutun byggðakvóta sveitarfélagsins. Sá einstæði atburður varð að fjórir af fimm...

Verkvest: hafa ekki fengið stuðning við jöfnun útgjalda

Finnbogi Sveinbjörnsson,formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist ekki gera athugasemd við kröfur Eflingar um sérstaka framfærsluuppbót til þess að mæta hærri húsnæðiskostnaði leigjenda á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Nýjustu fréttir