Háafell fær nýjan þjónustubát

Seinnipartinn í gær var nýsmíðin Kofri ÍS hífður á land í Reykjavík eftir flutning frá Færeyjum. Það er færeyska fyrirtækið KJ Hydraulik sem smíðar...

Listasafn Ísafjarðar: á víð og dreif

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar Á VÍÐ OG DREIF föstudaginn 20. janúar kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annari hæð...

Arnarlax: ákvörðun Skipulagsstofnunar kom á óvart

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á breytingum á eldissvæðum í Arnarfirði hafi komið öllum verulega á óvart....

Langi Botn: Vegagerðin greiddi 13,1 m.kr.

Eins og fram kom í frétt Bæjarins besta í gær hefur Vegagerðin keypt 375.828 fermetra land úr jörðinni Langi Botn í Geirþjófsfirði....

HG: Jónatan hættur eftir áratuga starf

Jónatan Ingi Ásgeirsson, afleysingaskipstjóri á Stefni, lét af störfum hjá HG um síðustu áramót eftir áratugalangt starf. Síðustu 12 ár vann hann...

Stúdentagarðar Ísafirði: 189 m.kr. í byggðaframlag

Stofnvirði 40 íbúða stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hefur verið endurreiknað eins og fram kom í frétt á Bæjarins besta í síðustu viku. Bæði...

Selár­dals­kirkja

Kirkjan í Selárdal við Arnar­fjörð er frá 1861. Kirkja og prest­setur hefur verið á staðnum lengst af en árið 1907 var kirkjan...

Viðmiðunarfjárhæða vegna félagslegra leiguíbúða hækkar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2023. Um...

Safn Gísla á Uppsölum

Til stendur að opna safn á heimili Gísla á Uppsölum en Gísli Oktavíus Gíslason, betur þekktur sem Gísli á Uppsölum, varð þjóðþekktur...

Vegagerðin með fund um vetrarþjónustu

Vegagerðin stendur fyrir fundi á morgun miðvikudaginn 18. janúar kl. 09.00-10.15. Fyrirkomulag vetrarþjónustu og starfsemi vaktstöðvar Vegagerðarinnar verða...

Nýjustu fréttir