Sundahöfn: samið við Keyrt og mokað

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur til að samið verði við lægstbjóðanda um móttöku og dreifingu á uppdælingarefni á Suðurtanga. Verðkönnun fór fram og komu...

Dynjandisheiði: nýr vegur í landi Langa Botns

Hluti af nýja veginum yfir Dynjandisheiði mun liggja um land jarðarinnar Langa Botn í Geirþjófsfirði. Landeigandinn Eyjavinir ehf hefur sótt um...

Ísafjörður: golfkennsla í janúar

Þrátt fyrir að langt sé í upphaf golftímabilsins þá er vel hugað að undirbúningi fyrir næsta golfsumar hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Félagið stendur...

Skipulagsstofnun ákveður umhverfismat á breytingu á eldissvæðum í Arnarfirði

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að fyrirhuguð breyting Arnarlax á eldissvæðum í Arnarfirði skuli fara í umhverfismat. Fyrirhugað er að eldissvæðin við Hlaðsbót, Tjaldanes,...

Hærri ráðstöfunartekjur á höfuðborgarsvæðinu

Hagstofa Íslands tekur saman upplýsingar um ráðstöfunartekjur eftir búsetu frá 2004-2016 úr Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands, en nýrri tölur hafa ekki verið birtar....

Háskólasetur Vestfjarða sækir fram erlendis

Háskólasetur Vestfjarða hefur blásið til sóknar erlendis þaðan sem flestir nemendur setursins koma. Í blaðinu Daily Telegrapf í Bretlandi birtist þann 6....

Súðavík: 28 ár frá snjóflóðunum – 14 fórust

Í dag eru rétt 28 ár frá snjóflóðunum í Súðavík þar sem fjórtán manns fórust. Fyrsta flóðið tók með sér 15 íbúðarhús....

Skatturinn hótar slitum á 1.165 félögum

Ríkisskattstjóra hefur verið falið að koma fram skiptum eða slitum á þeim lögaðilum sem ber að skrá raunverulega eigendur en hafa vanrækt...

40 ár frá krapaflóðunum sem féllu á Patreksfjörð 1983

Fjórir létust og nítján hús skemmdust í krapaflóðunum sem féllu á Patreksfirði með skömmu millibili 22. janúar árið 1983.

RÚMUR ÞRIÐJUNGUR ÍBÚA LANDSINS HÁSKÓLAMENNTAÐUR

Hlutfall háskólamenntaðra íbúa landsins 25 ára og eldri hækkaði frá síðasta manntali, var 27,7% árið 2011 en 34,6%...

Nýjustu fréttir