Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Álagi létt af heilsugæslu og heimilislæknum

Til að létta á álagi á heilsugæslu og heimilislæknum hafa sjúkraþjálfarar í auknum mæli komið inn sem fyrsti móttökuaðili einstaklinga með stoðkerfisvandamál....

Efnaleifar í eldisfiski: langt undir viðmiðunarmörkum

Matvælastofnun annast eftirlit með matvælaframleiðslu og fylgist með efnaleifum í framleiðslunni. Á síðasta ári voru tekin 1.794 sýni og mældar efnaleifar af...

Edinborg: Katrín Björk með afmælissýningu

Katrín Björk Guðjónsdóttir frá Flateyri opnar á laugardaginn , 1. apríl, sýningu á verkum sínum í Edinborgarhúsinu kl 15. Sýningin verður jafnfram...

Sigurvon og KVOT sameinast

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur sameinast Krabbameinsfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar (KVOT). Starfsvæði Sigurvonar nær því núna yfir alla Vestfirði. Sameiningin var samþykkt á aðalfundi...

Ísafjarðarbær: uppfærður samningur við Björgunarfélag Ísafjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan þjónustusamning við Björgunarfélag Ísafjarðarbæjar þar sem styrkur vegna fasteignagjalda gildir einnig fyrir nýlegt geymsluhúsnæði björgunarfélagsins að Sindragötu...

Arnarlax: 199 starfsmenn og 2,5 milljarðar kr. í launakostnað

Í skýrslu PWC um samfélagsspor Arnarlax fyrir árið 2022 kemur fram að í lok ársins hafi verið 199 starfsmenn hjá Arnarlaxi og...

Viðburðastofu Vestfjarða sér um hátíðahöld á vegum Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt verksamning við Viðburðastofu Vestfjarða um umsjón og framkvæmd hátíðahalda á vegum Ísafjarðarbæjar, árshátíðar og starfsmannadags árin 2023-2025.

Ný reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga

Matvælaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga. Samkvæmt reglugerðinni er skylda að skila aflaupplýsingum með stafrænum...

ASÍ hafnar skattafrádrætti vegna heimilishjálpar

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) er því andvígt að lögum verði breytt á þann veg að veitt verði heimild til skattalegs frádráttar vegna heimilishjálpar....

Fornleifauppgröftur í miðbæ Ísafjarðar

Föstudaginn 31. mars mun Haukur Sigurðsson flytja erindið „Fornleifauppgröftur í miðbæ Ísafjarðar“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Húsið hennar Dísu...

Nýjustu fréttir