Ferðafélag Ísfirðinga: Dalsheiði – stikuferð ...

Laugardaginn 15. júlí Fararstjórar: Emil Ingi Emilsson og Ólafur Engilbertsson Mæting kl. 9 við Bónus Ísafirði

Sauðfjársetrið: Töfrasýning, tónleikar og smiðjur á Náttúrubarnahátíð

Það verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. Júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt sunnan við Hólmavík....

Vestfirðir: laxveiði vertíðin hafin

Laugardalsáin opnaði 21. júní sl. og þá var enginn lax genginn í ána og hún vatnslítil. Í fréttum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem...

Miklar útflutingstekjur fyrirtækja á Vestfjörðum kalla á hraðari samgöngubætur

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, kallar eftir breyttri forgangsröðun stjórnvalda í samgöngumálum. Hann furðar sig á áhugaleysi yfirvalda gagnvart Vestfjörðum og segir...

Bastilludagurinn á Ísafirði

Bastilludagurinn - þjóðhátíðardagur Frakka er 14. júlí Af því tilefni býður Franski konsúllinn á Ísafirði Frökkum og áhugafólki um...

Ný slökkvistöð í Flatey

Frá því er greint á Reykhólavefnum að ný slökkvistöð, sem fengið hef­ur nafnið Hóls­búð, hafi verið tek­in í gagnið í Flat­ey.

Selma Margrét ráðin í leikskólastjóri á Flateyri

Selma Margrét Sverrisdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri í leikskólanum Grænagarði á Flateyri og mun hún hefja þar störf um miðjan ágúst.

Torfnes: 14 m.kr. að fjarlægja gervigras

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tilboð frá Verkhaf ehf að fjárhæð 13.979.400 kr. fyrir að fjarlægja gervigras á æfingavelli á Torfnesi á Ísafirði....

Messa í Furufirði

Laugardaginn 15. júlí kl.18:00 verður hringt til messu í bænhúsinu í Furufirði. Prestur verður Sr. Magnús Erlingsson sóknarprestur á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Nýjustu fréttir