Sigurvon: meira en 100 manns mættu á sumarhátíð

Mikið fjör var á fjölskylduhátíð Sigurvonar þegar yfir 100 manns mættu á Eyrartún á Ísafirði sl. fimmtudag. Hátíðin byrjaði með hreystigöngu eða...

Ferðafélag Ísfirðinga: gengið úr Hrafnfirði yfir í Furufjörð – 2 skór

Laugardaginn 29. júlí. Fararstjóri: Emil Ingi Emilsson. Mæting kl. 8 við Sundahöfn á Ísafirði þar sem...

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Suðureyri: fella niður gatnageðargjöld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld af gerð íbúðar í kjallara hússins við Aðalgötu 18 á Suðureyri. Vísar umsækjandi...

Vesturbyggð: ekki frekari tafir á samgönguframkvæmdum

Vesturbyggð leggur áherslu á í umsögn sinni um samgönguáætlun áranna 2024-2038, sem er í umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda, að ekki verði...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS EINARSSON

Magnús Ein­ars­son fædd­ist þann 23. júlí 1809 í Kolla­fjarðarnesi á Strönd­um. Magnús var son­ur Ein­ars Jóns­son­ar dann­e­brogs­manns, á Kolla­fjarðarnesi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINDÓR HJÖRLEIFSSON

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR J. EIRÍKSSON

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, kennari og skólastjóri að Núpi í Dýrafirði og seinna þjóðgarðsvörður á...

Gímaldin á Skrímslasetrinu

Gímaldin mætir með Mpc og gítar á Skrímslasetrið, Bíldudal þann 28. júlí og leikur prógram sem hefst klukkan 20.00.

Bæta á réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda

Starfshópur innviðaráðherra, skipaður fulltrúum stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins, hefur skilað tillögum að víðtækum breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi...

Nýjustu fréttir