Nemendur vinnuskóla Ísafjarðarbæjar fengu kennslu í Sjávarútvegsskólanum

Nemendur vinnuskóla Ísafjarðarbæjar sem voru að klára 8. bekk í grunnskóla fengu kennslu í Sjávarútvegsskólanum í síðustu viku. Sjávarútvegsskólinn...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Það verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt sunnan við Hólmavík....

Súgfirðingur Norðurlandameistari í berboga

Maria Kozak vann gullið í einstaklingskeppni og varð Norðurlandameistari í berboga U18 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik...

Gefum íslenskunni sjéns: Mikil dagskrá framundan

Alls verða fimmtán viðburðir i júlí og ágúst í íslenskuátaki Háskólaseturs Vestfjarða. Næsti viðburður verður 20. júlí þar sem hægt verður...

Vestri vann Þrótt í Laugardalnum

Vestri heldur áfram að gera það gott á útivöllum í Lengjudeildinni. Á laugardaginn sótti liðið Þrótt heim í Laugardalinn í Reykjavík. Þróttarar...

Félagsdómur: Ísafjarðarbær tapar máli um ferðakostnað starfsmanns

Félagsdómur skar úr um deilu milli Ísafjarðarbæjar og Kjalar, starfsmannafélags f.h. starfsmanns Ísafjarðarbæjar á þingeyri um hvernig greiða skuli ferðakostnað. Starfsmaðurinn,...

Norðurtangi: framkvæmdaleyfi fyrir fyrirstöðugarði

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarráð að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir fyrirstöðugarði við Norðurtangann. Framkvæmdin snýr að flutningi grjóts úr...

Samið um Næsta skref

Næsta skref upplýsinga- og ráðgjafarvefur sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur rekið undanfarin ár, hefur verið opnaður á ný. Var það gert í kjölfar...

Gönguferð fjölskyldunnar í Kaldrananeshreppi

Gönguferð fjölskyldunnar í Kaldrananeshreppi verður á laugardaginn 15.júlí. Farið verður yfir Bæjarháls með viðkomu hjá litlum strandatröllum.Þessi gamla...

Hljóðfærasafn Jóns

Hljóðfærasafn Jóns hefur opnað á ný í húsnæði Hótels Sandafells á Þingeyri. Þar eru til sýnis hljóðfæri frá...

Nýjustu fréttir