Norðurtangi: framkvæmdaleyfi fyrir fyrirstöðugarði

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarráð að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir fyrirstöðugarði við Norðurtangann. Framkvæmdin snýr að flutningi grjóts úr...

Samið um Næsta skref

Næsta skref upplýsinga- og ráðgjafarvefur sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur rekið undanfarin ár, hefur verið opnaður á ný. Var það gert í kjölfar...

Gönguferð fjölskyldunnar í Kaldrananeshreppi

Gönguferð fjölskyldunnar í Kaldrananeshreppi verður á laugardaginn 15.júlí. Farið verður yfir Bæjarháls með viðkomu hjá litlum strandatröllum.Þessi gamla...

Hljóðfærasafn Jóns

Hljóðfærasafn Jóns hefur opnað á ný í húsnæði Hótels Sandafells á Þingeyri. Þar eru til sýnis hljóðfæri frá...

Ferðafélag Ísfirðinga: Unaðsdalur og nágrenni – þemaferð – blómaskoðunarferð ...

Sunnudaginn 16. júlí Fararstjóri: Rakel Þorbjörnsdóttir Mæting kl. 11 í Dalbæ Áhersla þessarar...

Strandveiðileyfi felld úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur sent reglugerð til birtingar í Stjórnartíðindum um breytingu á reglugerð um strandveiðar.   Þar er kveðið á...

Suðureyri: 37 m.kr. í viðhald grunnskólans vegna myglu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að semja við Build Wise ehf um viðhald á Grunnskólanum á Suðureyri. Tilboð í...

Ferðafélag Ísfirðinga: Dalsheiði – stikuferð ...

Laugardaginn 15. júlí Fararstjórar: Emil Ingi Emilsson og Ólafur Engilbertsson Mæting kl. 9 við Bónus Ísafirði

Sauðfjársetrið: Töfrasýning, tónleikar og smiðjur á Náttúrubarnahátíð

Það verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. Júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt sunnan við Hólmavík....

Vestfirðir: laxveiði vertíðin hafin

Laugardalsáin opnaði 21. júní sl. og þá var enginn lax genginn í ána og hún vatnslítil. Í fréttum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem...

Nýjustu fréttir