Staðarkirkja í Steingrímsfirði

Staðarkirkja stendur í Staðardal fyrir botni Steingrímsfjarðar á Ströndum. Talið er að þar hafi verið prestsetur frá frumdögum kristni á Íslandi. Kirkjan var í...

Lögreglan á Vestfjörðum: Enn aka margir of hratt og sumir tala í símann

Nítján ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í vikunni sem leið. Sá sem hraðast ók var á 124 km hraða í...

40 milljónum kr. úthlutað úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um að flýta aukaúthlutun úr safnasjóði og úthluta 37 styrkjum til safna, að upphæð alls 40.124.000 kr. Opnað...

Vestfjarðavegur í útboð

Vegagerðin hefur auglýst útboð Vestfjarðavegar. Óskar er eftir tilboðum í endurbyggingu og breikkun Vestfjarðavegar á um 6,6 km kafla frá Gufudalsá að Skálanesi. Verkið skiptist...

Ísafjörður: framkvæmdir við knatthús hefjast næsta vor

Í minnisblaði Birgis Gunnarssonar, bæjarstjóra um byggingu knatthúss sem hann lagði fyrir bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir að  næstu mánuðir verða nýttir til að undirbúa verkið sem best...

Ísafjarðarbær: skorar á Rauða krossinn að draga lokun til baka

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar harmar þá ákvörðun RKÍ að loka starfsstöð sinni á svæðinu og mótmælir því harðlega. Í ályktun bæjarráð frá því í gær segir: "Mikilvægi...

Arctic Sea farm : 4000 í Arnarfirði tonna laxeldi

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt á matsskýrslu um 4000 tonna laxeldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði. Fyrirtækið lagði fram frummatsskýrslu í mars 2018...

Rauði krossinn: auglýsir nýtt starf neyðarfulltrúa í Reykjavík

Rauði krossinn hefur auglýst nýtt starf neyðarfulltrúa. Í auglýsingunni segir að leitað er  að öflugum einstaklingi til að sinna starfi neyðarvarnafulltrúa. Starfstöð er í Reykjavík...

Reykjanes: deilt um gjald fyrir heita vatnið

Í gær hittust Birgir Gunnarsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Jón Heiðar Guðjónsson eigandi ferðaþjónustunnar í Reykjanesi. Að sögn Birgis vill Ísafjarðarbær leggja sitt af mörkum til...

Fiskistofa fær Landhelgisgæsluna til eftirlits með netaveiðum

Fiskistofa var ásamt Landhelgisgæslunni var við eftirlitsflug í síðustu viku sem beindist að því að kanna netalagnir vegna veiði á göngusilungi í sjó. Fiskistofa...

Nýjustu fréttir