Stöðvun strandveiða yfirvofandi

Óvissa ríkir um framhald strandveiðanna. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka smábátaeiganda vekur athygli á því að búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski...

Ungdúró fjallahjólamót á Ísafirði á morgun sunnudag

Sunnudaginn 19. júlí fer fram fyrsta Ungduro fjallahjólamót Hjólreiðadeildar Vestra en undanfarin ár hafa slíkar keppnir verið haldnar í fullorðinsflokki á Ísafirði og fer...

Knattspyrnan: Vestri vann Leikni

Knattspyrnulið Vestra í 1. deildinni gerði góða ferð til Austfjarða í dag. Liðið sigraði lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði 1:0 með marki Viktors Júlíussonar á...

Þjóðminjasafn Íslands safnar frásögnum um ísbirni

„Ísbjarnarsögur“ er heiti á nýrri spurningaskrá sem Þjóðminjasafn Íslands sendir út um þessar mundir. Tilgangurinn með henni er að safna minningum fólks um ísbirni...

FEROCIOUS GLITTER II : Gabríela Friðriksdóttir 18.7. – 2.8.

Laugardaginn 18. júlí opnar sýning á verkum Gabríelu Friðriksdóttur í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   Ferocious Glitter...

Reykjanes: Orkubúið tilbúið i þríhliða viðræður

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að Orkubúið vilji gjarnan selja heitt vatn til notenda í Reykjanesi og sé að sjálfsögðu tilbúið til að fara yfir...

Ögurballi aflýst vegna veðurs

Í fréttatilkynningu sem borist hefur kemur fram að Ögurballinu hafi því miður verið aflýst en opið verður til kl 23 í kvöld og á...

Tiramisu marengsterta

Í því tíðarfari sem nú er gæti verið gott að fara í tertubakstur. Uppskriftin sem hér fylgir er fengin af vefsíðu Mjólkurvinnslunnar Örnu í...

Elstu brunavirðingar Ísafjarðarkaupstaðar á vefinn

Undanfarin ár hefur Þjóðskjalasafn Íslands styrkt verkefni sem snúa að skönnun og miðlun valdra skjalaflokka á héraðsskjalasöfnum með áherslu á skjöl frá því fyrir...

Katrín Pálsdóttir ráðin fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkurkaupstaðar

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ráðið Katrínu Pálsdóttir sem fjármála- og skrifstofustjóra sveitarfélagsins. Katrín starfaði sem aðalbókari Bolungarvíkurkaupstaðar frá 2010 til 2016, en þá tók hún við sem...

Nýjustu fréttir