Ísafjörður: aðeins eitt tilboð í göngustíga

Fimmtudaginn 16. júlí sl. voru opnuð tilboð í verkið Áningarstaðir A-B-C-D-E-F og göngustígar neðan Gleiðarhjalla. Opnun fór fram í sal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu Ísafirði. Eitt tilboð...

Miklar framkvæmdir í Vesturbyggð

Þann 29. júní sl. samþykkti Alþingi að veita hafnasjóði Vesturbyggðar 129 millj. kr. framlag á árinu 2020 til landfyllingar á Bíldudal og tók bæjarráð...

Sjálfkeyrandi bílar, raunveruleiki eða fjarlægur draumur?

Í nýjasta FÍB blaðinu er áhugaverð grein um sjálfkeyrandi bíla eftir Katrínu Eddu Þorsteinsdóttur vélaverkfræðing sem vinnur hjá Bosch í þýskalandi við hugbúnaðarþróun fyrir...

Spábollanámskeið á Núpi

Á morgun miðvikudag frá 14:00 til 16:00 verður Hafsteinn Helgason verkfræðingur með námskeið á Gistiheimilinu Núma að Núpi í Dýrafirði þar sem hann kennir...

Auknar aflaheimildir til strandveiða

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða á þessu fiskveiðiári. Með reglugerðinni er komið til móts við...

Vestri: heimaleikur á morgun gegn ÍBV

Næsti heimaleikur knattspyrnuliðs Vestra í karlaflokki  í 1. deildinni verður á morgun þegar Vestmanneyingar koma í heimsókn. ÍBV var spáð af fotbolti.net beint aftur upp í Pepsi Max...

Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

  Svein­björn Finns­son fædd­ist 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði. For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og k.h. Guðlaug Jakobína...

Patrekshöfn: 490 tonn afli í júní

Alls var landað um 490 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Línubáturinn Núpur BA landaði 96 tonnum og Agnar BA var með 2 tonn....

Vesturbyggð: leggst gegn þverun Vatnsfjarðar

Bæjarráð Vesturbyggðar segir í áliti sínu á um skýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegaframkvæmda á Vestfjarðavegi um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg að það taki undir sjónarmið...

Ísafjörður: tók rúma 8 mánuði að afgreiða umsögn um leyfi fyrir gististað

Bæjarráð afgreiddi í gær  erindi frá Sýslumannsembættinu á Vestfjörðum til Ísafjarðarbæjar dagsett 7. nóvember 2019 þar sem óskað er umsagnar sveitarfélagsins um umsókn Elíasar...

Nýjustu fréttir