Listahátíð Samúels í Selárdal

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Magnús Þór Sigmundsson og Monika Abendroth. Þórarinn Sigurbergsson leikur...

Samstarfsverkefni landshlutanna um ferðalög innanlands

Markaðsstofur landshlutanna, MAS, ýttu í gær úr vör samstarfsverkefni sem miðar að því að auðvelda og hvetja enn frekar til ferðalaga innanlands. Verkefnið er...

Fjarstæður

Indriði á Skjaldfönn setti saman skemmtilegt ljóð af öfugmælum eða fjarstæðum eins og hann kýs að nefna það. Ekki er gott að ráða í hvað...

Styrkúthlutun til Nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðva

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vestfjarða var að styrkja og styðja við starfandi nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa/Fjórðungssamband Vestfirðinga fékk stuðning úr Byggðaætlun til...

Hornstrandir – gengið um eyðibyggðir frá Snæfjallaströnd til Ingólfsfjarðar

Forlagið hefur gefið út að nýju bókina Hornstrandir eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson Ferðahandbókin Hornstrandir – gengið um eyðibyggðir frá Snæfjallaströnd til Ingólfsfjarðar er ómetanlegt hjálpartæki...

Vestfirskir verktakar byggja geymslu – og atvinnuhúsnæði í Bolungarvík

Vestfirskir verktakar ehf undirbúa nú byggingu á geymslu- og atvinnuhúsnæði að Mávakambi 1-3 í Bolungarvík Um er að ræða geymslu- og atvinnuhúsnæði á einni...

Bryggjukaffi Flateyri: Skák öll fimmtudagskvöld

Bryggjukaffi er kaffihús í gamla sparisjóðshúsinu við höfnina á Flateyri. Boðið er upp á súpu dagsins og bakkelsi með kaffinu, bjór og léttvín. Öll fimmtudagskvöld...

Bolungavík: ÆSKAN tónlistarhátíð!

Æskan tónlistarhátið er tónlistarhátíð unga fólksins 22ja ára og yngri sem haldin verður í Félagsheimili Bolungavíkur helgina 1.-2. ágúst næstkomandi. Markmið þessarar hátíðar er að...

Bolungavík: skemmdir unnar á golfvellinum

Skemmdir voru tvívegis unnar á golfvellinum í Syðridal í Bolungavík í vikunni. Lögreglan hefur verið kölluð til og er málið til rannsóknar. Í fyrra sinnið,...

Bíldudalur: Frístundabyggð undir Taglinu

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að úthluta 12 frístundarhúsalóðum, sem skipulagðar eru undir Taglinu á Bíldudal, til óstofnaðs hlutafélags. Svæðið var deiliskipulagt 2011 og gerir deiliskipulagið ráð...

Nýjustu fréttir