Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Fyrsti heimaleikur Vestra á morgun

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu verður á Olísvellinum á Torfnesi á morgun kl. 14:00 en þá koma Akurnesingar í heimsókn en bæði...

Vestri: byrja á tapi á Akureyri

Lengjudeildin í knattspyrnu karla hófst um helgina. Vestri ferðaðist til Akureyrar og lék við Þór í Boganum. Leikurinn var jafn og segir...

Skíðafélag Ísfirðinga: Snorri Einarsson nýr yfirþjálfari skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga hefur ráðið Snorra Einarsson sem yfirþjálfara skíðagöngu.Snorri er fremsti skíðagöngumaður á Íslandi og hefur átt farsælann feril og keppt bæði...

Hugi mun leika á Íslandi á næsta tímabili

Ísfirðingurinn Hugi Hallgrímsson mun vera á leiðinni aftur til Íslands fyrir næsta tímabil samkvæmt heimildum á karfan.is. Á síðasta tímabili lék...

Ísafjörður: samþykkt að bjóða út uppbyggingu á gervigrasvelli

Samstaða var í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar á þriðjudaginn um að bjóða út uppbyggingu gervigrasvallar á Torfnesi. Eftirfarandi lýsing var samþykkt:

Blak – Vestri í undanúrslit Íslandsmótsins

Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í blaki stendur nú sem hæst og er lið Vestra þar í eldlínunni. Fyrstu leikir...

Skotíþróttir: Karen Rós Valsdóttir vann Íslandsmeistaratitil

Karen Rós Valsdóttir, Skotíþróttafélagi Ísafjarðar varð um helgina Íslandsmeistari stúlkna í skotfimi með riffli af 50 metra færi liggjandi. Setti hún...

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

73. Fossavatnsgangan hófst í gær

Keppni hófst í gær í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði. Þetta er í 73. sinn sem keppnin fer fram en fyrsta keppnin var 1935....

Nýjustu fréttir