Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

73. Fossavatnsgangan hófst í gær

Keppni hófst í gær í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði. Þetta er í 73. sinn sem keppnin fer fram en fyrsta keppnin var 1935....

Ísafjarðarbær: Umgengisreglur í íþróttamannvirkjum til endurskoðunar

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur til endurskoðunar umgengisreglur um íþróttamannvirki bæjarins. Var aðildarfélögum HSV gefinn mánuður til að skila inn umsögnum. ...

Vestri og Breiðablik í samstarf

Knattspyrnudeildir Breiðabliks og Vestra skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Samstarfið snýst um að að iðkendur hjá Vestra sem koma...

Vestri fær brasilískan markmann

Rafael Broetto, 32 ára gamall brasilískur markmaður, hefur gengið til liðs við Vestra. Broetto, sem kemur til Vestra frá...

Daniel Badu yfirþjálfari íþróttaskóla HSV

Daniel Osafo-Badu hefur verið ráðinn til starfa sem yfirþjálfari Héraðssambands Vestfirðinga. Daniel hefur mikla reynslu af þjálfun, hann hefur...

Bogfimi á Reykhólum

Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi. Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...

Vertu með bæklingurinn kominn út á úkraínsku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hófu að gefa út bæklinginn Vertu með árið 2019 með það að markmiði...

Strandagangan: keppt í kynlausum flokki

Strandagangan var haldin í 29. skiptið um síðustu helgi og var mjög góð þátttaka eða 200 manns. Erla Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Skíðafélags...

Strandagangan: 200 manns tóku þátt í skíðagöngu

Um 200 manns tóku þátt í Strandagöngunni 2023, sem Skíðafélag Strandamanna Hólmavík stóð fyrir á laugardaginn. Gengið var í Selárdal í Steingrímsfirðinum....

Nýjustu fréttir