Sunnudagur 24. september 2023
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: tveir sigrar hjá Herði í 2. deildinni

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki gerði góða ferð suður um helgina. Liðið lék tvo leiki í 2. deildinni og vann þá báða. Eftir erfiða  byrjun...

Bikarkeppnin: Vestri vann Víði 2:0

Knattspyrnulið Vestra lagði lið Víðis í Garði í annarri umferð Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Leikið var á Álftanesi þar sem völlurinn á Ísafirði...

Keppt í höggleik án forgjafar síðastliðna helgi

Golfmót VÍS var haldið hjá Golfklúbbi Ísafjarðar síðastliðinn sunnudag, þann 5.ágúst. Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Einnig voru veitt...

Viðurkenning fyrir landsliðsþátttöku

Í hófi sem Ísafjarðarbær hélt í tilefni af útnefningu íþróttamanns Ísafjarðarbæjar var veitt viðurkenning til þeirra iðkenda aðildarfélaga HSV sem hafa verið valin til...

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) verður haldið næstkomandi mánudagskvöld, þann 27. ágúst og hefst hátíðin stundvísislega klukkan 18:30. Uppskeruhátíð sem þessi, er haldin...

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...

Ársþing Hrafna-Flóka var haldið á Patreksfirði

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) fór fram í félagsheimilinu á Patreksfirði 5. apríl. Eftir venjuleg þingstörf, skýrslu stjórnar,...

Handbolti – Ísfirðingar í úrvalsdeild í fyrsta sinn

Hörður frá Ísaf­irði hefur tryggt sér sæti í úr­vals­deild­inni á næsta keppnistímabili. Hörður sigraði Þór frá Ak­ur­eyri...

Strandagangan fer fram laugardaginn 7. mars 2020.

Strandagangan er almenningsganga fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna og er hluti af Íslandsgöngumótaröðinni. Þetta er 26. árið í röð...

Nýjustu fréttir