Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi
Laugardaginn 16 febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...
Karfan: Vestramenn í B úrslitum á EM U20
Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu...
Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi
Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn.
Karfan.is segir svo...
Félagsmót Hestamannafélagsins Storms 2023
Hið árlega hestamannamót Storms verður haldið á Söndum í Dýrafirði dagana 28 og 29 júlí.
Þar sem veðurspá fyrir...
Vestfjarðavíkingurinn 2019: keppni hafin
Keppni hófst í dag um Vestfjarðavíkinginn 2019. Keppt er í Strandasýslu. Byrjað var á Hólmavík og var fyrsta keppnisgreinin að ýta bíl. Síðan færðist...
Vestri: Allyson framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar
KKD Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24.Allyson kom til Vestra 2021,...
Karfan: Fyrsti heimaleikur með áhorfendum!
Fyrsti heimaleikur þessa tímabils með áhorfendum fer loksins fram í dag, föstudaginn 5. mars þegar karlalið Vestra tekur á móti Breiðablik í...
Knattspyrna: Gunnar Heiðar þjálfar Vestra
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn næsti þjàlfari Vestra.
Gunnar Heiðar var landsliðsmaður í knattspyrnu og var í atvinnumennsku...
Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu
Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...
Ingi Þór endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ
Sjötugasta og fjórða íþróttaþing ÍSÍ var haldið um helgina í Reykjavík. Ingi Þór Ágústsson, fyrrv bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ.
Á þinginu...