Miðvikudagur 15. maí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Afmælismót Daða Guðmundssonar: Karl Þorsteinsson varð efstur

Í verbúðinni í Bolungavík fór í dag fram afmælismót Daða Guðmundssonar í skák. Daði varð áttræður fyrr á árinu og var um...

Cycling Westfjords: fimmdaga hjólreiðakeppni hófst á þriðjudag

Meira en 80 hjólreiðakappar frá 20 löndum taka þátt í hjólreiðakeppninni Arna Westfjords Way Challenge sem nú er haldin í annað sinn....

Torfnes: hlaupabrautin víkur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna...

Vestri: sigur á Leikni Reykjavík

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni vann mikilvægan sigur á Leikni frá Breiðholti í gærkvöldi. Leikið var á Olísvellinum á Torfnesi og lauk leiknum...

Lengjudeildin: sterkt stig Vestra gegn toppliðinu

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni sótti heima á laugardaginn Fjölni í Grafarvogi, eitt af efstu liðum deildarinnar. Liðið átti ljómandi góðan leik og...

Vestri: tap í Mosfellsbænum í Lengjudeildinni

Vestri sótti Aftureldingu heim á laugardaginn í Lengjudeild karla. Afturelding hafði sigur 3:1 eftir að hafa leitt 2:0 í hálfleik. Vestramenn léku...

Lengjudeildin: Vestri með fyrsta sigurinn í sumar

Karlalið Vestra fékk Njarðvík í heimsókn á Torfnesvöllinn á laugardaginn og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Vestri skoraði tvö mörk en...

Torfnes: nýr samningur við Vestra um knattspyrnuvelli

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan samning við knattspyrnudeild Vestra, meistaraflokk um umsjá knattspyrnuvalla og 1. hæð í vallarhúsi á Torfnesi. Er...

Síðasta blakmót vetrarins

Helgina 19 til 21 maí var haldið síðasta mót tímabilsins í blaki, þegar Vestri hélt yngriflokkamót fyrir U14 og U16 stráka og...

Vestfjarðamótið í sjómanni 2023

Vestfjarðamótið í sjómanni verður haldið föstudaginn 2. júní næstkomandi kl. 20:30 á Verbúðinni í Bolungarvík. Í tilkynningu frá...

Nýjustu fréttir