Vestri upp í 3. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla vann í dag lið Dalvíkur/Reynis með einu mark gegn engu. Það var framherjinn Pétur Bjarnason sem skoraði gott...

West Seafood: taprekstur og neikvætt eigið fé

Tap varð af rekstri West Seafood sem reyndar heitir Fiskvinnslu Flateyrar ehf í ársreikningi  rekstrarárið 1.9. 2016- 31.8. 2017, sem er það síðasta sem...

Þ-H leið: aðalskipulagsbreytingarnar loksins auglýstar

Reykhólahreppur hefur auglýst formlega aðalskipuagsbreytingu vegna Vestfjarðavegar (60). Um er að ræða tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018, vegna legu Vestfjarðavegar frá Bjarkarlundi að...

Gréta Proppé Hjaltadóttir í U15 landsliðinu

Gréta Proppe Hjaltadóttir, Vestra hefur verið valið í U15 lið stúlkna Körfuknattleikssambands íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti Copenhagen-Invitational í Danmörku og fram...

Bátadagar á Breiðafirði 5-6 júlí 2019. Allar gerðir báta velkomnar

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, í samvinnu við Báta- og hlunnindasýninguna á Reykhólum, gengst nú fyrir bátahátíð á Breiðafirði í tólfta sinn...

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Edinborg: kammer-jazz tríó Mikaels Mána

Kammer-jazz trío Mikaels Mána heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardagskvöldið 22. júní kl 20:00 Miðar verða seldir við dyrnar og er miðaverð kr. 2.500.- Mikael Máni er...

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fá rútubílstjórar sem aka Hrafnseyrarheiði

Þessa dagana, þegar skemmtiferðaskipin eru að verða daglegir gestir í Ísafjarðarhöfn, fer maður að sjá stærðarinnar langferðabifreiðar á ferðinni yfir Hrafnseyrarheiði. Stundum margar í...

Dýralæknir Vestfjörðum – engin umsókn

Matvælastofnun hefur auglýst án árangurs eftir dýralækni til að sinna þjónustusvæði 3, sem nær frá Vesturbyggð til Ísafjarðardjúps. Frestur til að sækja um var...

Hólmadrangur: nauðasamningar samþykktir

Rétt í þessu var að ljúka fundi þar sem frumvarp að nauðasamningum fyrir Hólmadrang ehf var samþykkt með miklum meirihluta atkvæða og mótatkvæðalaust. Það...

Nýjustu fréttir