Óskiljanlegt að Teigsskógur hafi ekki verið tekinn eignarnámi

Það er óskiljanlegt að Teigsskógur skuli ekki hafa verið tekinn eignarnámi fyrir löngu. Þetta segir Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Kristján...

Katla Vigdís er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Tónlistarkonan Katla Vigdís Vernharðsdóttir hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021. Athöfnin fór fram á opnum degi Tónlistarskóla Ísafjarðar sem var hluti af...

Ýsa

Ýsan er frekar stór þorskfiskur þótt hún sé allajafna minni en frændi hennar, þorskurinn. Algeng lengd í afla er frá 50 til...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Fiskeldi: vantar ákvæði í reglugerð um ljósastýringu og neðansjávareftirlit

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra birti í nóvember á síðasta ári í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um fiskeldi. Er þar...

Sveitarstjórnir álykta um afurðaverð

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra, Dalabyggðar, Strandabyggðar og Reykhólahrepps hafa ályktað sameiginlega um afurðaverð til sauðfjárbænda. Sveitarstjórn Reykhólahrepps samykkti ályktunina formlega á fundi þann 8. okt. ...

Lótushús með námskeið eftir viku

Hugleiðsluskólinn Lótushús býður upp á kynningu á Ísafirði starfsemi skólans um næstu helgi, helgina 21.-23. janúar 2022. Lótushús er hugleiðsluskóli sem býður...

Vegan í janúar

Samtök grænkera á Íslandi standa fyrir Veganúar 2022 eins og endranær og er glæsileg dagskrá öll tiltæk í beinu streymi.

Hæstiréttur: Ísafjarðarbær lagðist gegn áfrýjun

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Þorbjörns H. Jóhannessonar fyrrv. bæjarverkstjóra um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 27. janúar 2023. Ísafjarðarbær lagðist...

Neytendur varist svarta atvinnustarfsemi

Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum. Umhverfisstofnun biður neytendur að vera á varðbergi gagnvart slíku. Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu,...

Orkubú Vestfjarða styður Skjaldborgarhátíðina

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum langtímasaming um stuðning Orkubúsins við hátíðina en Orkubúið hefur verið einn...

Nýjustu fréttir