Miðvikudagur 15. maí 2024

Flateyri: 300 tonn flutt á Sirrý ÍS 36

Byggðastofnun flutti 300 þorskígildi á Sirrý ÍS 36 af 400 þorskígildistonna kvótanum sem Byggðastofnun hefur ráðstafað til Flateyrar. Í fyrra var gerður samningur til sex...

Hefur komi 72 sinnum til Íslands

Bandaríkjamaðurinn David Coughanour hefur komið 72 sinnum til Íslands. Hann kom fyrst til landsins 1973 með Loftleiðum og gisti hér á leið sinni milli...

Bolungavík: Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur

Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur verður opin sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00 til 20:00 í Ráðhússsal Ráðhúss Bolungarvíkur. Sýningin er liður í Markaðshelginni sem stendur yfir...

Vestri: nýr markvörður frá Póllandi

Í síðustu viku skrifaði Robert Blakala undir samning við Vestra knattspyrnudeild. Robert, sem er 25 ára markmaður frá Póllandi og er 190cm á hæð, en...

Markaðsdagur í glampandi sól

Sjálfur markaðsdagurinn í Bolungavík var í gær. Var slegið upp markaðstjöldum og voru margir sölubásar þar sem ýmiss konar varningur var boðinn til sölu....

Vestfjarðavíkingurinn 2019 í næstu viku

Aflraunakeppnin Vestfjarðavíkingurinn fer fram í næstu viku. Hefst hún á fimmtudaginn, þann 11. júlí og verður keppt í Strandasýslu, Hólmavík, Djúpuvík og Norðurfirði. Föstudaginn 12....

Kvöldsigling á Þingeyri

Þegar tónlistarhátíðin á Þingeyri  stóð sem hæst í gærkvöldi sigldi fallegur bátur inn fjörðinn í kvöldsólinni og lagðist að bryggju. Þarna var á ferð báturinn...

Kærur í Árneshreppi: fimm nöfn á báðum kærum

Tvær kærur hafa verið lagðar fram til Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Hvalárvirkjun. Í annarri kæra 10 eigendur að jörðinni Drangavík ákvarðanir Árneshrepps...

Bolungavík : Markaðshelgin 2019 hófst í góðu veðri

Markaðshelgin fór að stað fyrir alvöru í gærkvöldi með brekkusöng og báli. Í Félagsheimilinu var fyndnasti maður Vestfjarða og á eftir var slegið upp...

Dýrafjarðardagar: um 1000 manns á útitónleikum í gærkvöldi

Dýrafjarðardagar hófust í gær í fallegu veðri með glaða sólskini. Útitónleikarnir á sviðinu við Bjarnaborg heppnuðust geysivel, áætlað er að um 1000 manns hafi...

Nýjustu fréttir