Réttindin duttu ekki af himnum ofan!

Í dag er alþjóðlegur báráttudagur verkafólks, fólksins sem barist hefur fyrir þeim réttindum sem í dag, öllum þykja sjálfsögð og eðlilegur huti...

Ísafjörður: koma upp snyrtiaðstöðu fyrir fólk í hjólastól á Torfnesi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sveitarfélagið sjái um uppbyggingu snyrtiaðstöðu með aðgengi fyrir hjólastóla við stúkuna í aðstöðu Skotíþróttafélagsins og í samstarfi...

Verkvest: Glæsileg dagskrá á fyrsta maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í heiðursfylgd lögreglu...

Sandeyri: útsetning seiða hafin

Útsetning seiða í kvíar við Sandeyri hófst á þriðjudaginn í síðustu viku og eru komið seiði í tvær kvíar að sögn Daníels...

Sameiginlegir framboðsfundir – Kosn­ingar til sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna

Sameig­in­legir fram­boðs­fundir vegna sveit­ar­stjórna­kosn­inga í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar verða hald­inir sem hér segir:  Fimmtudaginn 2. maí nk.

Vel sóttur leitar og björgunarfundur

Landhelgisgæsla Íslands hélt í gær árlegan leitar og björgunarfund vegna leitar og björgunaratvika sjófarenda og loftfara á árinu 2023.

Spara 700 þúsund lítra af dísilolíu

Tímamót í orkuskiptum urðu í gær þegar fimm fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu um að kaupa stóra vöruflutningabíla sem knúnir verða með vetni....

Sjómenn hafa samþykkt kjarasamninga

Öll stéttarfélög sjómanna á Íslandi hafa nú samþykkt kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Sjómannafélag Íslands samþykkti nú...

Hótelbygging á Bíldudal í undirbúningi

Fyrirtækið BA 64 ehf hefur sótt um lóð fyrir hótelbyggingu á Bíldudal við höfnina. Vísað er í umsókninni...

Skipulagsstofnun gerir athugasemdir við stækkun Mjólkárvirkjunar

Ísafjarðarbær hefur sent til Skipulagsstofnunar tilllögu að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins sem samþykkt var í bæjarstjórn í febrúar sl. um stækkun Mjólkárvirkjunar....

Nýjustu fréttir