Mánudagur 21. október 2024

Samfylkingin: samkeppni um efstu sætin

Gylfi Þór Gylfason, Ísafirði tilkynnti nú síðdegis að hann gæfi kost á sér í efstu sæti lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjödæmi fyrir...

Arna Lára á leið í framboð

Arna Lára Jóns­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Ísa­fjarðar, hef­ur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi. 

Útreikningur á hlutdeild skipa í grásleppu mun liggja fyrir í byrjun nóvember

Alþingi samþykti í júní s.l. frumvarp til laga um kvótasetnngu grásleppuveiða og tóku lögin gildi 1. september. Aflahlutdeild...

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Túr um Byggðasafnið á einfaldri íslensku

Í tilefni þess að Veturnætur eiga sér stað á Ísafirði vill Byggðasafnið og Gefum íslensku séns bjóða upp túr um jarðhæð safnins...

Gott að eldast: Opinn kynningarfundur á Ísafirði 22. október

Þriðjudaginn 22. október kl. 14-16 verður opinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Dagskrá

Neyðarlínan harmar mistök vegna boðunar á Ísafirði og biðst afsökunar

Jón Svanberg Hjartason, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að pöntun á sjúkrabíl í síðasta mánuði vegna atviks á...

Fjórðungsþing: Ekki ályktað um Álftafjarðargöng

Ekki varð ályktað sérstaklega um Álftafjarðargöng á Fjórðungaþingi Vestfirðinga um nýliðna helgi en fyrir þinginu voru lagðar tvær ályktanir þar um, önnur...

Tveir Vestfirðingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn gekk frá skipan framboðslista í Norðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Hvorugur núverandi alþingismanna flokksins verða á listanum. Þórdís K. Gylfadóttir verður í...

Ísafjarðarbær: 9% hækkun fasteignaskatts og lóðarleigu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ákvað á fundi sínum í síðustu viku fasteignagjöld næsta árs. Fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði lækkar úr 0,54% í 0,50% en...

Nýjustu fréttir