Þriðjudagur 16. júlí 2024

Nýr sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs Fiskistofu

Viðar Ólason hefur verið ráðinn í stöðu sviðsstjóra veiðieftirlitssviðs sem auglýst var á dögunum, en Elín Björg fráfarandi sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs hefur tekið...
Forseti með íbúum Árneshrepps. Ljósmynd Una Sighvatsdóttir

Síðasta opinbera heimsókn forseta innanlands

Forseti Íslands fór í opinbera heimsókn í Árneshrepp á Ströndum og kynnir sér þar lífshætti íbúa og sögu. Ferðin stóð í þrjá...

Síðasti dagur strandveiða í dag

Í dag er síðasti dagur strandveiða. Rúmlega 500 tonn af þorski voru eftir í pottinum í morgun sem er örlítið meira en...

Slasaður göngumaður sóttur í Hornvík

Björgunarskip Björgunarfélags Ísafjarðar, Gísli Jóns, er nú á leið frá Ísafirði í Hornvík til að sækja slasaðan göngumann.

Súðavík: framkvæmdir ganga vel á Langeyri

Framkvæmdir ganga vel við nýja hafnaraðstöðu á Langeyri í Álftafirði. Verktakinn Kraninn ehf frá Austurlandi eru að reka niður stálþil og gera...

IWF: haft í hótunum við embættismenn

The Icelandic Wildlife Fund, sem einnig nefnist íslenski náttúrverndarsjóðurinn, hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál, útgáfu leyfis Matvælastofnunar til Arnarlax...

Bogfimi: gull og brons til Vestfirðinga á Norðurlandamóti

Skotíþróttafélag Ísfirðinga átti tvo keppendur og þjálfara á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Óðinsvéum í Danmörku dagana...

Hólmavík: malbikaðar götur

Í síðustu viku voru miklar framkvæmdir á Hólmavík við malbikun gatna. Lélegur kafli á Kópnesbraut var malbikaður.  Einnig...

Hæstu heildartekjur í fyrra í Árneshreppi

Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar um tekjur síðasta árs. Meðaltal heildartekna pr. framteljanda voru 9.229 þús. krónur yfir landið í heild.

Flateyri: nemendagarðar kosta 380 m.kr.

Fram kemur í ársreikningi nemendagarða Lýðskólans á Flateyri að bygging nemendagarðanna hefur kostað 380 m.kr. Á síðasta ári...

Nýjustu fréttir