Miðvikudagur 15. maí 2024

Vöntun á framtíðarsýn í fiskeldi

  Það er skortur á heildstæðri framtíðarsýn varðandi fiskeldi í Ísafjarðardjúpi að mati skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar um frummatsskýrslu...

Nýr vefur

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er fréttavefur bb.is kominn í nýjan búning, unglingurinn er orðinn 17 ára og komin tími til að...

22 ár frá Súðavíkurflóðinu

Í dag eru 22 ár frá því að snjóflóðið mannskæða féll á Súðavík.  Snjóflóðið, sem var rúmlega 200 metra breitt, féll klukkan 6:25 á...

Katrín Björk er Vestfirðingur ársins

  Katrín Björk Guðjónsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2016 að mati lesenda Bæjarins besta og bb.is. Katrín Björk er 23ja ára Flateyringur og hefur hún...

Börnin heimsóttu Tanga

Tangi, ný leikskóladeild 5 ára barna á Ísafirði, tekur til starfa í næstu viku. Í morgun komu börn af leikskólunum Eyrarskjóli og Sólborg ásamt...

Leita eftir gestgjafafjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að gistifjölskyldum fyrir bandaríska háskólanema sem eru á leið í vettvangsnám til Ísafjarðar í næsta mánuði og þarfnast gistingar í...

Gylfi kominn í fjármála- og efnahagsráðuneytið

Með nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands taka einnig við nýjum störfum aðstoðarmenn þeirra. Meðal þeirra sem það gerir er ísfirðingurinn Gylfi Ólafsson, sem er...

Samkvæmt orðanna hljóðan

Birt er á bb.is aðsend grein eftir Pétur Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og fjallar hann þar um efnistök bb.is á málefni sem hann vakti máls...

Stórkostlegur árangur grunnskóla Ísafjarðarbæjar

Nemendur í grunnskólum Ísafjarðarbæjar voru yfir landsmeðaltali í öllum greinum PISA-könnunarinnar 2015 og yfir OECD-meðaltali í tveimur flokkum af þremur. Sé litið til einstakra...

Sagnastund í Holti

Hin árlega samverustund í Önundarfirði sem haldin er á afmæli stórskáldsins Guðmundar Inga frá Kirkjubóli verður að venju haldin í Friðarsetrinu í Holti á...

Nýjustu fréttir