Hvest: mikil fjölgun sjúkraflutninga

Sjúkraflutningum fjölgaði verulega á síðasta ári en þeim hafði fækkað heldur í covid 19. Þeir urðu nærri 900 en höfðu verið...

Dýrafjarðargöng – framvinda vika 41

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 41 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var haldið áfram með flutninga á búnaði og mannvirkjum...

Aldrei fleiri nýtt Loftbrú- Konur í meirihluta notenda

Fimmtíu prósent fleiri flugferðir hafa verið pantaðar í gegnum afsláttarkerfi Loftbrúar í ár en allt árið í fyrra.

Malbikað á Tálknafirði í ágúst

Í  byrjun ágúst 2022 verður malbikunarflokkur á vegum Colas Ísland við malbikunarframkvæmdir á Tálknafirði. Fulltrúar fyrirtækisins vilja koma...

Reykhólahreppur: sveitarstjórn biðst afsökunar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur beðið Rebekku Eiríkisdóttur afsökunar á því hvernig staðið var að því að skipa fulltrúa Reykhólahrepps í Breiðafjarðarnefnd. "Sveitarstjórn gerir sér grein...

Enduro Ísafirði – Aflýst

Hjólreiðadeild Vestra ákvað að sýna samfélagslega ábyrgð og aflýsa Enduró hjólreiðamóti sem átti að halda næstkomandi helgi. „Við færum ykkur þær sorgarfréttir að við...

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar

Nú er í gangi á vegum Umhverfisstofnunar námskeið fyrir verðandi landverði. Í ár var námskeiðið aðlagað að fjöldatakmörkunum...

Landvernd: massíf eyðilegging á víðernum

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar segir að tengipunktur í Djúpinu sé ekki á aðalskipulagi, ekki á 10 ára kerfisáætlun Landsnets, né á þriggja ára...

Straumnes ÍS 240

 Straumnes ÍS 240 var smíðaður árið 1959 í A-Þýskalandi fyrir Kögur h/f á Ísafirði. Hann var 94 brl. að stærð og...

Árangur í verki

Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við...

Nýjustu fréttir