JÁ, það er bongó

Það er bongóblíða í dag, sól og heiður himinn og jafnvel má búast við svona veðri fram að helgi. Svona segir Veðurstofan frá ástandinu: „Hægviðri...

Flateyri: lagfæringar á bókabúðinn kosta 33 m.kr.

Fram kemur í greinargerð forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða að samkvæmt nýlegu mati er heildarkostnaður við lagfæringar á húsinu að Hafnarstræti 3 -...

Jólahugvekja II

Það er desember. Dagatalið segir mér að jólin séu á næsta leiti. Tími ljóss og friðar, ljóss og friðar í myrkrinu sem...

Þorrablót í einmánuði

Síðustu vikur hafa nemendur 10. bekkjar í Grunnskólanum á Ísafirði verið á stífum dansæfingum hjá þeim Hlíf Guðmundsdóttur og Sveinbirni Björnssyni.

Perluðu 967 armbönd

Ísfirðingar og nærsveitungar hittust í Grunnskólanum á Ísafirði til að perla fyrir Kraft, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra....

Arctic Fish: nýr fóðurprammi til Dýrafjarðar- kostar um hálfan milljarð kr.

Á föstudaginn kom danski dráttarbáturinn Thor með fóðurprammann Helgafell að bryggju á Þingeyri. Dýrfirðingurinn Eggert Stefánsson hefur fylgst með ferðalaginu og segir...

Vestri: Gunnar hættir

Stjórn Knd. Vestra og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafa komist að þeirri sameiginlega ákvörðun að Gunnar Heiðar láti af störfum þegar núverandi tímabili...

Landsnet: tvö verkefni á sunnanverðum Vestfjörðum – kosta um 4,5 milljarða kr.

Í drögum að framkvæmdaáætlun Landsnets fyrir árin 2024-2026 eru tvö verkefni á sunnanverðum Vestfjörðum sem samtals er áætlað að kosti 4,5 milljarða...

Ísafjarðarbær: félagsstarf aldraðra 17% undir áætlun

Fyrstu þrjá mánuði ársins varð kostnaður við félagsstarf aldraðra í Ísafjarðarbæ 4,5 m.kr. Í fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir að kostnaðurinn yrði...

Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði

 Íslandi eru 130 friðlýst svæði, þar af þrír þjóðgarðar. Svæðin eru undir stjórn þriggja stofnana og umsjón með...

Nýjustu fréttir