Samgöngufélagið vill breyta hámarkshraða

Jónas Guðmundsson, forsvarsmaður Samgöngufélagsins á Vestfjörðum hefur sent inn umsögn um frumvarp til nýrra umferðarlaga, dags. 11. mars sl., og leggur til að breytt...

Matvælasjóður: 11 verkefni á Vestfjörðum fengu úthlutun

Alls fengu ellefu verkefni í þremur flokkun stuðning Matvælasjóðs en úthlutun var tilkynnt í morgun. Flest verkefnin voru í flokknum Báru þar sem...

Afsláttur veiðigjalds: ekkert mat liggur fyrir

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir að hún hafi ekkert mat á því hvað hækkun á afslætti veiðigjalds kosti ríkissjóðs.  Í gildandi lögum...

Menntaskólinn: Brautskráning vorannar 2019

Í dag, laugardaginn 25. maí,  verður 41 nemandi brautskráður frá skólanum. Níu nemendur ljúka námi af verk- og starfsnámsbrautum. Þrír með A réttindi vélstjórnar,...

Í listinn: átelur uppsagnir tveggja starfsmanna bæjarins

Í listinn hefur sent frá sér greinargerð um uppsagnir tveggja starfsmanna bæjarins og átelja að ráðist skuli í þær án undangenginnar stefnumarkandi umræðu í...

Mest flutt út af þorski til Frakklands

Langmest er flutt út af þorski til Frakklands, en frá og með árinu 2017 hefur Frakkland verið stærsta viðskiptaland Íslendinga með þorskafurðir....

Ferðamenn eru helsta ógnin

Óheft ferðamennska er helsta ógn Hornstrandafriðlandsins. Þetta segir Jón Smári Jónsson, landvörður Umhverfisstofnunar í friðlandinu á Hornströndum. Ítarlegt viðtal er við hann á vef...

Háskólasetur: Tveir nemendur fá styrk frá Byggðastofnun

Tveir nemendur við Háskólasetur Vestfjarða fengu á dögunum úthlutað styrk frá Byggðastofnun fyrir meistaraprófsverkefni sem þeir vinna að. Báðir styrkþegarnir stunda nám...

Lóan er komin til Súðavíkur

Á heimasíðu Súðavíkurhrepps segir að Lóan sé komin til Súðavíkur og þar er birt kvæði Páls Ólafssonar um Lóuna.

Reykhólar: Orkubúið hefur aðeins heimild fyrir 1/4 af heita vatninu

Orkubú Vestfjarða hefur heimild til þess að að nýta ¼ eða 8,75 l/sek af þeim 35 l/sek sem heimilt er að nýta...

Nýjustu fréttir