Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Þríþraut Craftsport fer fram á laugardaginn

Það eru ekki bara Gamanmyndahátíð og Bláberjadagar næstu helgi, þá er líka hin árlega þríþrautarkeppni Craftsport. Keppnin er tiltölulega alþýðleg, það er að segja,...

Ert þú maðurinn ?

Litli leikklúbburinn leitar eftir áhugasömum leikurum fyrir næsta stykki. Klúbburinn hefur ákveðið að Blessað barnalán fari á fjalirnar í haust og á facebooksíðu klúbbsins...

„Ófyrirséður mótbyr“

Eins og greint var frá í gær er rekstur Ísafjarðarbæjar langt undir áætlunum fyrstu sex mánuði ársins. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 82 milljóna kr....

Norðmaður tekur við stjórnartaumunum

Stein Ove Tveiten tekur við framkvæmdastjórastöðu Arctic Fish á næstu vikum. Sigurður Pétursson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Arctic Fish frá stofnun, mun starfa áfram...

Bregður þá vanalega veðráttu

  Í dag er höfuðdagur og samkvæmt gamalli veðurtrú segir að veðurfar muni batna með Höfuðdegi og haldast þannig í þrjár vikur. Höfuðdagurinn er samkvæmt gildandi...

Teigsskógur: Lagasetning orðin eina færa leiðin

Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, segir að lagasetning vegna veglagningar í Teigsskógi sé orðin eina færa leiðin til að höggva á hnútinn....

Bátur brann í Norðurfirði

Báturinn Eyjólfur Ólafsson HU-100, 7 tonna plastbátur, brann til kaldra kola í höfninni í Norðurfirði í morgun. Á Litlahjalla, fréttavef Árneshrepps, segir að útibústjóri...

Skipar starfshóp um rekstur innanlandsflugvalla

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir rekstur innanlandsflugvalla landsins. Markmiðið  er að ná fram hagkvæmari rekstri á innanlandsflugi og skilvirkari...

Bláberjadagar í Súðavík

Ein af síðustu bæjarhátíðum sumarsins, Bláberjadagar í Súðavík, fer fram um næstu helgi. Dagskráin hefst á föstudaginn með ærsladiskói á nýjum ærslabelg sveitarfélagsins á...

Lætur af störfum um mánaðamótin

Sigríður Elsa Kjartansdóttir, dómari við Héraðsdóm Vestfjarða, lætur af störfum um mánaðamótin og hefur störf við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 1. september. Staðan á Ísafirði...

Nýjustu fréttir