Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Í gær stóð Skotíþróttafélag Ísafjarðar fyrir móti í þrístöðu, sem er eitt af landsmótum Skotíþróttasambands Íslands , og voru félagar í Skotí...

Helga Guðmundsdóttir 104 ára í dag

Helga Guðmundsdóttir, Bolungavík  er 104 ára í dag. Helga er fædd 17. maí 1917 á Blesastöðum á Skeiðum. Þar...

Bólusetningar – flestir fullbólusettir á Vestfjörðum

Blaðamaður BB hafði sambandi við Gylfa Ólafsson, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða með fyrirspurnir varðandi bólusetningar á Vestfjörðum. Bólusetningar ganga...

Sirrý ÍS: Verðlagsstofa skiptaverðs telur uppboðskostnað ofreiknaðan

Í lok síðasta mánaðar gerði Verðlagsstofa skiptaverðs formlega athugasemd við uppboðskostnað sem dregin var frá aflaverðmæti áður en hlutur sjómanna er...

Ferjan Baldur siglir í fyrramálið

Ferjan Baldur er nú á leið heim í Stykkishólm eftir slipptöku í Reykjavík sl. 2 vikur. Vinnan í slippnum...

Nýr bátur í siglingum í Jökulfjörðum og Hornströndum

Nýr bátur Borea Adventures í eigu Nannýjar Örnu Guðmundsdóttur og Rúnars Karlssonar kom til Ísafjarðar í dag. Báturinn er...

50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

Vestri í undanúrslit í blaki karla

Karlalið Vestra í blaki vann Aftureldingu frá Mosfellsbæ öðru sinni á miðvikudaginn og vann þar sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar um Íslandsmeistaratitilinn....

Ægir Þór leitar barna á landsbyggðinni til að kynnast. Langar til að koma á...

Hulda Björk Svansdóttir er móðir Ægis Þórs sem er níu ára drengur með Duchenne vöðvarýrnum. Hulda Björk og Ægir Þór hafa verið...

Umhverfisstofnun auglýsir kynningarfund um Þjóðgarð á Vestfjörðum

Umhverfisstofnun mun halda rafrænan kynningarfund um Þjóðgarð á Vestjörðum miðvikudaginn 19. maí og hefst kl 17:30. Áætlað er að fundinum ljúki kl...

Nýjustu fréttir