Vöktun blómgunar

Eitt af verkefnum Náttúrustofu Vestfjarða er vöktun blómgunar. Þetta er langtímaverkefni sem er í gangi víða um landið.

Arnarlax leggur til samfélagsins

Arnarlax fékk fyrirtækið PwC til að gera úttekt á hve miklu fyrirtækið skilaði til samfélagsins á árinu 2020.

Aukinn stuðningur við frístundir ungmenna sem eru í viðkvæmri stöðu

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna og unglinga...

Flateyri: Röntgen á Vagninum í sumar

Reykvíska öldurhúsið Röntgen, mun í sumar sjá um rekstur menningarhússins, knæpunnar og veitingastaðarins Vagnsins á Flateyri. Samningar um slíkt tókust fyrr...

Skjaldborgarhátíðin 2020 verður um helgina

Dagskrá Skjaldborgarhátíðar síðasta árs sem sýnd verður í Skjaldborgarbíói um helgina hefur verið birt. Við sama tilefni verður Eyrarrósin afhent.

Glúmur Baldvinsson í stjórnmálin

Glúmur Baldvinsson er með BA-gráðu í stjórnmálafræði og hagfræði frá Háskóla Íslands, MSc-gráðu í alþjóðasamskiptum og Evrópufræðum frá London School of Economics...

Ráðstefna Háskóla norðurslóða University of the Arctic

Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í skipulagningu Ráðstefnu Háskóla norðurslóða (UArctic Congress) ársins 2021 ásamt öðrum íslenskum háskólastofnunum sem eiga aðild að Háskóla...

Verðmæti sjávarútvegs og fiskeldis gæti aukist um 2 milljarða kr á mánuði fram til...

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra kynnti í gær nýja skýrslu um tækifærin framundan í sjávarútvegi að meðtöldu fiskeldi. Fram kemur að gefnum...

Umboðsmaður barna flytur starfsstöð til Ísafjarðar í eina viku í maí

Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Ísafjarðar vikuna 17.-21. maí n.k. Markmið verkefnisins er að hitta þá sem starfa að málefnum barna...

Nýbygging og miklar endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði

Á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði er aðstaða fyrir 11 íbúa í fjórum einbýlum, tveimur tvíbýlum og einu þríbýli. Húsnæðið heyrir undir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða....

Nýjustu fréttir