Föstudagur 26. apríl 2024

SKYRGÁMUR OG MEÐALALDUR BRÚÐHJÓNA

Hagstofa Íslands fylgist vel með komu jólasveinanna eins og mörgu öðru. Þar er haft fyrir satt að í gær hafi Skyrgámur komið...

32 söfn fá styrk úr safnasjóði

Alls fá 32 söfn styrkveitingu úr safnasjóði í auka úthlutun sjóðsins í ár að heildarupphæð 17.390.000 kr. Tuttugu og þrjú verkefni fá...

Fagurt galaði fuglinn sá

Bókaútgáfan Sögur hefur gefið út bókina Fagurt galaði fuglinn sá en höfundar eru Helgi Jónsson, Anna Margrét Marinósdóttir og Jón Baldur Hlíðberg...

Fjórir grunnskólar og fimm leikskólar á Vestfjörðum með grænfánann

Á fréttavefnum strandir.is kemur fram að á Vestfjörðum séu samtals 11 skólar í grænfánaverkefninu, ýmist að byrja eða komnir með fána...

Covid: mörg smit á Vestfjörðum

Samkvæmt korti sem RUV birtir og miðast við gærdaginn höfðu greinst 8 smit í Dýrafirði og 3 í Önundarfirði síðustu 24 klst...

Ísafjörður: hafnað að fjarlægja ólátabelg

Skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar ákvað 28. maí 2021 að verða ekki við kröfu um að ærslabelgur á Eyrartúni verði færður....

Patreksfjörður: 620 tonn í nóvember

Alls var landað 620 tonnum af bolfiski í Patrekshöfn í nóvembermánuði. Langmest var veitt á línu eða um 425 tonn. Vestri BA...

Handbolti: öðru sinni naumt tap Harðar

Hörður Ísafirði ferðist til Akureyrar um helgina og lék þar við Þór í Grill66 deildinni. Leikurinn varð bæði jafn...

Patreksfjörður: Oddi hf færir starfsfólki Hvest gjafabréf

Skjöldur Pálmason, framkvæmdastjóri Odda hf., færði fyrir helgina öllu starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Patreksfirði gjafabréf. Oddi hf. vill með því þakka...

Hólmvíkingur dúxar í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Guðrún Júlíana Sigurðardóttir frá Hólmavík varð dúx við Menntaskólann á Tröllaskaga, en útskrifað var þaðan á laugardaginn. Þá brautskráðust 39...

Nýjustu fréttir