Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Þingeyri: íslenskuvænt samfélag – kynning á föstudaginn

Átakið gefum íslensku sjéns - íslenskuvænt samfélag verður kynnt í Blábankanum á Þingeyri föstudaginn 2. júní kl 17. Átakið...

Íslandsmeistaramót í Kubbi

Hefð mun vera komin á að halda Íslandsmeistaramót í kubbi á verslunarmannahelginni á Flateyri og verður það haldið á sunnudaginn kl. 14:00. Að sögn...

Þakkað fyrir hlýhug bæjarbúa með bleiku boði

„Allir eru velkomnir á bleikt boð Sigurvonar, bæði konur og karlar,“ segir Helena Hrund Jónsdóttir, formaður krabbameinsfélagsins en aðgangur er ókeypis á...

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.- 24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Act Alone: 13 dagskrárliðir í dag

Í dag er þriðji dagur Act Alone hátíðarinnar á Suðureyri. Alls verða þrettán liðir á dagskrá sem hófst kl 10 í morgun...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Verður sú fyrsta í dag kl 16 og önnur kl 19. Síðan verða...

Birna Hjaltalín Pálsdóttir 90 ára

Afmælisboð Birna Hjaltalín Pálsdóttir 90 ára Sunnudaginn 9. júlí n.k. ætlum við að fagna 90 ára...

Edinborgarhúsið: tónleikar tríós Benedikts Gísla á morgun

Fimmtudaginn 24. ágúst leikur tríó píanóleikarans Benjamíns Gísla Einarssonar tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í röð þriggja jazz tónleika...

Saga Hnífsdals kemur í í dag

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út í dag, fimmtudaginn 31. ágúst og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 17 sama dag. Saga...

Ferðafélag Ísfirðinga: Þingmannaheiði – hjólaferð

Laugardaginn 20. ágústFararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.Brottför: Kl. 8 frá Bónus.Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.Ferðin er áskorun...

Nýjustu fréttir