Laugardagur 12. október 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Tjaldanesdalur í Arnarfirði – Kirkjubólsdalur í Dýrafirði

Laugardaginn 9. júlíFararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og 8:30 frá íþróttamiðstöðinni á Þingeyri.Gengið er fram...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Act alone elst leiklistarhátíða og eldist vel

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Um 20 einstakir viðburðir og ókeypis á allt. Act...

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða en það var gert þann 15. október. Umsóknir eiga að berast fyrir 12. nóvember. Sótt er um á vefsíðu sjóðsins. Meginmarkmiðin...

Edinborg: Rekaviður – lifandi arkív

Heimildarmyndin Rekavíður – lifandi arkív verður sýnd í Edinborgarhúsinu laugardaginn 15. október kl. 20:00. Myndin er eftir tvíeykið Kollektiv Lichtung sem saman...

Melódíur minninganna

Vorboðarnir koma nú hver á fætur öðrum en 1. maí opnar hið einstaka tónlistarsafn “Melódíur minninganna” á Bíldudal.  Nafnið er einstaklega vel...

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Skólasetning Lýðháskólans á laugardag, allir velkomnir!

Fyrsta skólasetning Lýðháskólans á Flateyri og bæjarhátíð verður á laugardaginn 22. september 2018. Allir eru hjartanlega velkomnir og fyrir áhugasama má sjá dagskránna hér: Dagskrá: Kl....

Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissuferð

Laugardaginn 14. september Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina. Mæting kl. 9.00 við Bónus á...

Vísindaport – Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðum

Föstudaginn 2. Desember mun Arndís Dögg Jónsdóttir flytja erindið „Samfélagsleg þátttaka á Vestfjörðu“ í Vísindaporti. Í erindinu verður skoðuð...

Nýjustu fréttir