Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun
Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar.
Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...
Framsókn með fundi á Vestfjörðum
Þingflokkur Framsóknar er hefur skipulagt viðamikla fundaröð í kjördæmaviku, sem stendur yfir á Alþingi þessa vikuna. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir...
Dýrafjarðardagar hefjast á föstudag
Birt hefur verið vegleg dagskrá Dýrafjarðardaga. Hátíðin hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Verður hún með breyttu sniðu þannig að...
Ný bók frá Vestfirska: Brautryðjendur fyrir vestan
Ein af þeim sjö bókum sem Vestfirska forlagið gefur út í flóðinu að þessu sinni nefnist Brautryðjendur fyrir vestan. Hún er út gefin til...
Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?
Nýsköpunarviðburðurinn Hacking Vestfjarðaleiðin fer fram 22. apríl næstkomandi á Kaffi Riis á Hólmavík og lýkur kl 20:00 um kvöldið með verðlaunaafhendingu. Hacking Hekla er...
Kvenfélagið Hvöt: kolaport um helgina
Nú er aðventan að ganga í garð og loksins komið að því eftir langt 3 ára hlé að...
Bílatangi nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum
Bílatangi ehf. og Bílaumboðið Askja hafa gert samkomulag um að Bílatangi verði nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum.
Gönguhátíð í Súðavík um helgina
Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...
Hádegistónleikar í Hömrum – Halldór Smárason
Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans á Ísafirði.Tónleikarnir verða á morgun föstudaginn 27. okt. kl. 12 í...
Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi
Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...