Þriðjudagur 14. maí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Edinborgarhúsið: tónleikar tríós Benedikts Gísla á morgun

Fimmtudaginn 24. ágúst leikur tríó píanóleikarans Benjamíns Gísla Einarssonar tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í röð þriggja jazz tónleika...

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Gefa út bók um hvítabirni á Íslandi

Út er komin bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Bókin tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Hún byggir...

Listasafn Ísafjarðar: SJALASEIÐUR – UMBREYTING ÚR TEXTA Í TEXTÍL

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Ísfirðingsins Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Opnun verður á skírdag,...

Vestri: afsláttarkjör af flugi á úrslitaleikinn

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu spilar til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla laugardaginn 30.september næstkomandi. Mikilvægt er að sem flestir...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Svaraðu spurningum fyrir framtíð Vestfjarða

Vestfjarðastofa er núna í haust að fara í mikla vinnu við sviðsmyndagreiningu. Fyrirsjáanlegar eru breytingar á samgöngum, tækni, fjarskiptum og atvinnulífi sem hafa munu...

Kvartett Freysteins í Edinborgarhúsinu

Það er komið að lokatónleikum jazz dagskrár Edinborgarhússins í ágúst! Það kemur í hlut ísfirska kontrabassaleikarans Freysteins Gíslasonar og kvartetts hans að loka...

Upplestur á Bókasafninu Ísafirði

Laugardaginn 3. desember kl. 12:00 mun Sigmundur Ernir Rúnarsson lesa úr bók sinni Spítalastelpan, æviminningar Vinsý sem veiktist sem ungbarn af berklum...

Nýjustu fréttir