Þriðjudagur 14. maí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum. Að...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður um verslunarmannahelgina 2022 29. júlí – 1. ágúst. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Vesens og vergangs og Súðavíkurhreppur sem standa...

Stuðlabandið í Edinborgahúsinu 11. nóvember

Ein af vinsælustu hljómsveitum landsins verður með dansleik í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um aðra helgi, laugardaginn 11. nóvember frá kl 23:30 til...

Vestfjarðastofa: Lausnamót um sjálfbæra Vestfjarðaleið

Hacking Vestfjarðaleiðin er lausnamót og hugarflug nýrra hugmynda sem fer fram 24.- 25. ágúst næstkomandi og er opið öllum sem hafa áhuga...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Fornminjadagur á Hrafnseyri

Laugardaginn 19. ágúst verður haldinn fornminjadagur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagurinn hefst á kynningu Margrétar Hrannar Hallmundsdóttur, fornleifafræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða um...

Ferðafélag Ísfirðinga: Jónsmessuferð á Töflu í Dýrafirði (Kaldidalur – Hjarðardalur) – 2 skór

Laugardaginn 24. júní Fararstjóri: Sighvatur Jón Þórarinsson Mæting kl. 18 við Bónus og 18.30 við Höfða...

Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á þjóðhagfræði.

Hagfræðideild Háskóla Íslands býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Þjóðhagfræði I...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tungudalur – fjölskylduferð með göngu, leikjum og hressingu

Laugardaginn 10. septemberFararstjórn: Kolbrún Fjóla Ármúla Arnarsdóttir.Mæting: Kl. 10 á útivistarsvæðinu inni í Tungudal. Þátttakendur hittast á bílastæðunum inni...

Menning við ysta haf – útgáfufagnaður í Reykjavík

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur efnir til útgáfufagnaðar vegna útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Haldið Auðarsal í...

Nýjustu fréttir