Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...

TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI

Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið! Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa. Do you...

Góðan daginn faggi: sýningar á Vestjörðum

Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 ferðast þessa dagana um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. Elstu bekkir grunnskóla...

Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022

Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...

Gamanmyndahátíð Flateyrar um helgina

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í fimmta sinn um helgina, en hátíðin hóf göngu sína árið 2017 og hefur notið mikilla vinsæla alla tíð,...

25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags

Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...

Hamrar Ísafirði: Berta og Svanur með tónleika á föstudaginn

Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson verða með tónleika í Hömrum föstudaginn 23. september kl. 20:00.Efnisskráin er byggð á þjóðlögum frá Íslandi,...

Aðalfundur Eldingar á morgun, mánudag

Félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, Elding, heldur aðalfund sinn á morgun, mánudaginn 19. september. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl...

Söfnun og sáning á birkifræi 2022

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Nýjustu fréttir