Laugardagur 27. apríl 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vísindaportið: Háskólaborgin Coimbra

Carlos Cardoso Ferreira heldur erindi í Vísindaportinu föstudaginn 26. apríl sem nefnist Háskólaborgin Coimbra: áskoranir í ferðaþjónustu. Í háskólaborginni Coimbra...

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Aðalfundir Lýðskólans og Skúrinnar á Flateyri

Hér með er boðað til aðalfundar Skúrinnar ehf laugardaginn 4.maí kl 11.00 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Vísindaportið: Sjálfbær þróun á Norðurlandi- Vettvangsrannsókn á Skjálfandaflóa

Maria Wilke heldur erindi í Vísindaporti dagsins um vettvangsrannsókn sem hún gerði og fjallar um gildi og viðhorf þeirra sem tengjast Skjálfandaflóa og...

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó – verða með tónleikar í Hömrum sunnudaginn 21. apríl kl. 17. Á...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Nýjustu fréttir