Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hreinni Hornstrandir

Ellefta hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 21.-22. júní en að þessu sinni verður farið í Barðsvík, en þar var síðast hreinsað...

Ísafjörður: Heimilistónar í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskólans

Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana,...

Hátíðardagskrá á Hrafnseyri

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, verður að venju haldin hátíðardagskrá á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði og...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Verður sú fyrsta í dag kl 16 og önnur kl 19. Síðan verða...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð upp á Hádegishornið í Súgandafirði

Laugardaginn 25. júníFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 9. á  einkabílum frá Bónus á ÍsafirðiLagt af stað frá gamla flugvellinum á Suðureyri.

Gönguleikur Heilsubæjarins Bolungarvíkur 2018

Samtökin Heilsubærinn Bolungarvík hafa útbúið tvo gönguleiki fyrir sumarið og haustið 2018. Annarsvegar er það fjallgönguleikurinn og hinsvegar fjölskylduleikurinn. Í fjallgönguleiknum eru lengri göngur...

Jafnréttisþing Strandabyggðar haldið í dag

Í dag klukkan 13-15 fer fram Jafnréttisþing Strandabyggðar í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þingið er samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar verða af báðum kynjum og...

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Áhugaverðu erindi streymt frá Hafró

Fimmtudaginn 20. september mun Dr. Jill Welter flytja erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. Erindið hennar tengist rannsóknum sem...

Nýjustu fréttir