Laugardagur 12. október 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tónlistarskóli Bolungavíkur 60 ára

Tónlistarskóli Bolungarvíkur tók til starfa með formlegum hætti haustið 1964 og er því 60 ára um þessar mundir. Við skólann stunda nám...

Åse Vikse: Ég er þetta hús

  Sýning í Edinborgarhúsinu 26.9 – 29.9 2024   Fimmtudaginn 26. september kl. 17-19 opnar norska...

Geðlestin í Gulum september – Safnaðarheimili Patreksfjarðarkirkju

Í tilefni af Gulum september ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í...

Íþróttavika Evrópu í Ísafjarðarbæ

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin víðsvegar um álfuna í september ár hvert. Markmið íþróttavikunnar er að kynna íþróttir og...

Bolvíkingafélagið: Messa í Bústaðakirkju

Bolvíkingafélagið stendur fyrir messu sunnudaginn 6. október kl. 13 í Bústaðarkirkju í Reykjavík. Eftir messu verður boðið upp...

Ferðafélag Ísfirðinga: Arnarnúpur – 2 skór

Sunnudaginn 22. september Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasdóttir.Mæting kl. 10:00...

Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissuferð

Laugardaginn 14. september Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina. Mæting kl. 9.00 við Bónus á...

Höfundaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Í dag kl 17 verður á Ísafirði - höfundaspjall á Bókasafninu Ísafirði - en það er hluti af viðburðaröð Glæpafár á Íslandi...

M.Í. málþing: við öll – Inngilding í framhaldsskólum

Fimmtudaginn 12. september frá kl. 9-15 verður MÍ með málþing og vinnustofur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði undir yfirskriftinni Við öll í MÍ....

Háskólasetur Vestfjarða: ráðstefna um frjálsu félagasamtökin – forseti Íslands mætir

Hvar værum við stödd ef við hefðum ekki frjálsu félagasamtökin, björgunarsveitirnar, kvenfélögin, íþróttafélögin, leikfélögin og hin ýmsu sjálfboðaliðasamtök? Þessi...

Nýjustu fréttir