Er ekki tilvalið að gefa jólarjúpunni í ár jólafrí?

Í upplýsingum frá Fuglavernd kemur fram að veiðistofn rjúpu sé metinn sá minnsti frá því mælingar hófust Niðurstöður rjúpnatalninga vorið 2020 sýndu í sjálfu...

Hertar aðgerðir vegna Covid

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst...

Fjórðungsþing: harmar gjaldtöku í jarðgöngum

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var vikið að áformum ríkisstjórnarinnar um gjaldtöku í jarðgöngum landsins sem lið í að fjármagna komandi jarðgöng. Fjórðungsþingið fellst ekki...

Þjóðlendukröfur ríkisins: sveitarfélögin búast til varna

Sveitarfélögin við Djúp eru með kröfur ríkisins fyrir Óbyggðanefnd til athugunar og búast til varna. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að Súðavíkurhreppur muni bregðast...

Engin bólusetning í Bolungavík

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ákveðið að bjóða áhættuhópum upp á bólusetningu á Þingeyri. Þetta kemur fram í svari Gylfa Ólafssonar, forstjóra Heibrigðisstofnunarinnar við fyrirspurn Bæjarins...

Vill byggja á Góustöðum

Gauti Geirsson hefur sótt um leyfi Ísafjarðarbæjar til þess að hefja breytingu á aðalskipulagi á landi Góustaða þar sem hluta úr landinu, sem nú...

Ísafjarðarbær segir upp öryggisvakt eldra fólks

Ísafjarðarbæ sagði upp í gær öllum fimm starfsmönnum sem sinna öryggisvakt hjá slökkviliði Ísafjarðarbæjar. Umræddir starfsmenn skipa með sér, eina viku í senn, að...

Júlla djarft var siglt um sjó

Indriði á Skjaldfönn hefur fylgst með döprum fréttum af síðustu veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 líkt og aðrir Vestfirðingar. Hann snaraði skoðun sína í bundið...

Vilmundur Jónsson landlæknir

Vilmundur var fæddur að Fornustekkum í Nesjum 28. maí 1889, dáinn 28. mars 1972. Foreldrar: Jón Sigurðsson (fæddur 30. ágúst 1854, dáinn 15. ágúst...

Sögusýning um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði.

Á vefsíðunni Albert eldar kemur eftirfarandi fram: Húsmæðraskólinn Ósk var stofnaður árið 1912 á Ísafirði og starfræktur til 1990. Til stendur að setja upp sögusýningu...

Nýjustu fréttir