Fjórðungsþing vill fresta kvótasetningu grásleppu

Fjórðungsþing Vestfirðinga sem  haldið var fyrr í október  ræddi fyrirhugaða kvótasetningu grásleppuveiða. Veiðarnar í ár voru stöðvaðar snemma sem komu illa við útgerðir á...

Ísafjarðarbær og öryggishnappar: þjónusta fellur ekki niður

Í tilkynningu á vefsíðu Ísafjarðarbæjar er greint frá því í gær að tryggt verður að öryggisþjónusta muni ekki falla niður þegar bakvöktum slökkviliðs lýkur...

Núpskirkja

Kirkjan sem nú er á Núpi var byggð úr steinsteypu á árunum 1938-1939 og vígð 17. September 1939. Embætti húsameistara ríkisins sá um...

Tesla opnar ofurhleðslustöð í Staðarskála

Raf­bíla­fram­leiðand­inn Tesla mun í kom­andi viku opna nýja of­ur­hleðslu­stöð fyr­ir viðskipta­vini sína við Staðarskála í Hrútaf­irði að því fram kemur í Morgunblaðinu. Afl hverr­ar...

Er ekki tilvalið að gefa jólarjúpunni í ár jólafrí?

Í upplýsingum frá Fuglavernd kemur fram að veiðistofn rjúpu sé metinn sá minnsti frá því mælingar hófust Niðurstöður rjúpnatalninga vorið 2020 sýndu í sjálfu...

Hertar aðgerðir vegna Covid

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst...

Fjórðungsþing: harmar gjaldtöku í jarðgöngum

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var vikið að áformum ríkisstjórnarinnar um gjaldtöku í jarðgöngum landsins sem lið í að fjármagna komandi jarðgöng. Fjórðungsþingið fellst ekki...

Þjóðlendukröfur ríkisins: sveitarfélögin búast til varna

Sveitarfélögin við Djúp eru með kröfur ríkisins fyrir Óbyggðanefnd til athugunar og búast til varna. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að Súðavíkurhreppur muni bregðast...

Engin bólusetning í Bolungavík

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ákveðið að bjóða áhættuhópum upp á bólusetningu á Þingeyri. Þetta kemur fram í svari Gylfa Ólafssonar, forstjóra Heibrigðisstofnunarinnar við fyrirspurn Bæjarins...

Vill byggja á Góustöðum

Gauti Geirsson hefur sótt um leyfi Ísafjarðarbæjar til þess að hefja breytingu á aðalskipulagi á landi Góustaða þar sem hluta úr landinu, sem nú...

Nýjustu fréttir