UMFÍ: Knattspyrnufélagið Hörður hlaut styrk til að þýða kennsluefni á útlensku

„Við erum með erlendan þjálfara og 4-5 leikmenn m.a. frá Lettlandi og Argentínu og því gott að hafa kennsluefnið á öðrum tungumálum,“ segir Salmar...

Jöfnunarsjóður greiðir 5 milljarða til höfuðborgarsvæðisins

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga greidd á síðasta ári 5,1 milljarða króna til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þar af fékk Reykjavíkurborg þriðjunginn eða 1,7 milljarða króna. Þetta er...

Grímur gera gagn – ef þær eru notaðar rétt

Grímur eru mikilvæg viðbót við einstaklingsbundnar sóttvarnir, og nauðsynlegar þar sem erfitt er að virða fjarlægðarmörk. Munum að þær koma ekki í stað handþvottar...

Inga Sæland vill vita um rannsóknir á veiðarfærum

Inga Sæland hefur lagt fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra spurningar um rannsóknir á veiðarfærum. Hún vill fá skrifleg svör við eftirfarandi þremur spurningum. 1....

Björg bjargar sér

Á þeim tímum sem nú eru er mikilvægt að kunna að bregðast við. Það getur Björgunarsveitin Björg á Suðureyri svo sannarlega gert. Þegar ekki er...

Tíðarfar í október 2020

Tíðarfar í október var hagstætt. Mánuðurinn var fremur hlýr og hægviðrasamur. Austlægar áttir voru tíðar í mánuðinum. Þurrt var á vestanverðu landinu en blautara...

Bolungavíkurhöfn: 1.626 tonn í október

Alls var landað 1.626 tonnum í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Togarinn Sirrý ÍS landaði 501 tonnum eftir fimm veiðiferðir. Dragnótabátar öfluðu um 600 tonnum. Þorlákur...

Merkir Íslendingar – Hlynur Sigtryggsson

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja, frá Brekku á Ingjaldssandi, og séra...

Vegagerðin: skert vetrarþjónusta við Drangsnes

Vegagerðin hefur tilkynnt sveitarstjórn Drangsness um fyrirhugaða skerta vetrarþjónustu á veginum um Selströnd til Drangsness. Verður þjónusta á veginum sex daga í viku í...

Þverun Þorskafjarðar í útboð á næstunni

Vegagerðin vinnur að því af kappi þessar vikurnar að bjóða út þverun Þorskafjarðar. En það er einn hluti af nýrri vegagerð um Gufudalssveit, sem...

Nýjustu fréttir