Fiskeldi og slysasleppingar

Lax- og silungsveiðisvið Fiskistofu hefur það hlutverk að bregðast við og stjórna veiðum ef slysaslepping verður úr fiskeldi. Samkvæmt...

Hafís nær landi en verið hefur

Um klukkan átta í morgun barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar ratsjármynd af Vestfjörðum og stöðu haffís á svæðinu. Á myndinni...

Margir bólusettir í síðustu viku

  Margir voru bólusettir í síðust viku og á fimmtudaginn 8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við...

Ísafjarðarhöfn: 1270 tonnum landað í mars

Alls var 1.270 tonnum af botnfiski landaðí Ísafjarðarhöfn í marsmánuði. Þar af var frystitorgarinn Júlíus Geirmundsson ÍS með 112 tonn af afurðum...

Verndarsvæði í byggð á Ísafirði

Eins og fram kemur á vef Ísafjarðarbæjar er í undirbúningi er tillaga til mennta- og menningarmálaráðherra um að Neðstikaupstaður og gamli bærinn...

Þjóðgarður á Vestfjörðum: fjárveitingar liggja ekki fyrir

Í svörum Umhverfisráðuneytisins við fyrirspurn Bæjarins besta um áformaðar fjárveitingar til væntanlegs Þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum kemur fram að ekki liggi fyrir...

Vélsleðamaður slasaðist í Súgandafirði

Á laugardaginn síðdegis varð það óhapp að vélsleði féll 6 metra niður af sillu í hlíðum Kistufells í norðanverðum Súgandafirði utan við...

Jakahlaupið lifir

Þetta myndband, sem tekið var á Ísafirði í gær, sýnir að jakahlaupið lifir. Án efa varð Gvendur Jaki til þess að...

Bolungavíkurkaupstaður: 47 ára afmæli

Það hefur verið byggð í Bolungavík allt frá landnámsöld og býlið Hóll kemur fyrir í elstu heimildum. Hóll var höfuðból frá því...

Merkir Íslendingar – Guðfinna Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Nýjustu fréttir