Sex umsóknir um stöðu verkefnastjóra á Flateyri

Sex sóttu um stöðu verkefnastjóra á Flateyri, en umsóknarfrestur rann út 22. apríl sl. Umsækjendurnir eru samkvæmt því sem fram kemur á...

Samgöngunefnd Fjórðungssambandsins vill aukna vetrarþjónustu

Samgöngunefndin ályktaði um vetrarþjónustu á fundi sínum í byrjun mars. Samgöngunefndin harmar að fjárveitingar til vetrarþjónustu eru ekki aðlagaðar að ástandi...

Netarall að klárast

Netarall Hafrannsóknastofnunar hófst í lok mars og lýkur í þessari viku. Gagnasöfnun er lokið á þremur svæðum af...

Aðalfundur Háskólaseturs

Aðalfundur Háskólaseturs Vestfjarða fer fram fimmtudaginn 6. maí. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf en einnig verða teknir inn...

Aflamark í ýsu aukið um 8.000 tonn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að aflamark í ýsu verði aukið um 8.000 tonn þ.e. úr 44.419 tonnum í...

Opnað fyrir skráningu á léttum bifhjólum í flokki I

Lögreglan á Vestfjörðum vill koma áríðandi ábendingu á framfæri við eigendur og notendur léttra bifhjóla í flokki I, oft kallaðar vespur.

Ísafjarðarbær: ekki meira í styrk vegna leiguíbúða

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í morgun erindi frá framkvæmdastjóra HSV og bréf aðalstjórar Vestra þar sem óskað var eftir því að bærinn...

Karfan kvenna: Vestri fær Hamar í heimsókn í kvöld

Í kvöld kl 19:15 taka Vestrastúlkur á móti á Ísafirði liði Hamars frá Hveragerði í 1. deild kvenna. Hamar er sem stendur...

Pieta: Úr myrkinu í ljósið – 8. maí 2021

Ganga Píeta samtakanna, Úr myrkrinu í ljósið hefur verið haldin í tvígang á Ísafirði með góðri þáttöku. Í ár verður gangan með...

Jarðgangaáætlun: fyrsti kostur eru þrenn göng

Niðurstaða sveitarfélaganna á Vestfjörðum um næsta jarðgöng er sú að fyrsti kostur eru þrenn göng sem tengja saman atvinnusvæði á norðanverðum vestfjörðum...

Nýjustu fréttir