Jakahlaupið lifir

Þetta myndband, sem tekið var á Ísafirði í gær, sýnir að jakahlaupið lifir. Án efa varð Gvendur Jaki til þess að jakahlaup varð þekkt. Nafnið Guðmundur jaki eða Gvendur jaki festist við hann 12 ára eftir að hann varð Reykjavíkurmeistari í svokölluðu jakahlaupi á Tjörninni. Þessir drengir eru betur búnir og engin hætta á ferð.
Betra að vera í blautbúning en bara lopahosum og gúmmítúttum.

Eins og venja hefur verið í tugi ára þá kom löggæslan að ræða við drengina.

https://www.facebook.com/plugins/video.php?href=https%3A%2F%2Fwww.facebook.com%2Fgeiristudio%2Fposts%2F10222392324064192%3Fnotif_id%3D1618008506692609%26notif_t%3Dfeedback_reaction_generic%26ref%3Dnotif&width=500&show_text=true&appId=138202236278499&height=373

Myndband: Ásgeir Helgi Þrastarsson

DEILA