Bolungavíkurkaupstaður: 47 ára afmæli

Það hefur verið byggð í Bolungavík allt frá landnámsöld og býlið Hóll kemur fyrir í elstu heimildum. Hóll var höfuðból frá því...

Merkir Íslendingar – Guðfinna Hinriksdóttir

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Uppbygging á Nauteyri

Á Nauteyri er starfrækt seiðaeldisstöð Háafells og þar hefur verið unnið að því að auka afkastagetu stöðvarinnar og bæta tækjakost sem skilar...

Veitingamenn í Covid

Alla tíð hefur júlí verði besti mánuður ársins hjá veitingamönnum á Vestfjörðum sem og annars staðar. Reynslan segir Sigurði...

Ólafsviti í Patreksfirði

Ólafsviti var byggður árið 1943 fyrir fé sem erfingjar Ólafs Jóhannessonar kaupmanns á Patreksfirði gáfu í því skyni. Þar sem ekki tókst...

Arctic Fish fjórfaldaði uppskeru á fyrsta ársfjórðungi.

Arctic Fish ehf. seldi tæp 3800 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðungi 2021. Það er rúmlega fjórum sinnum meira magn en á...

9. apríl 2021 – 110 ára afmæli Þingeyrarkirkju

Þingeyrarkirkja var byggð á árunum 1909 - 1911 og vígð 9. apríl 1911. Áður stóðu kirkja og prestsetur á Söndum í Þingeyrarhreppi...

FLEIRI BÖRN FÆDDUST ÁRIÐ 2020 EN FÆÐNINGARTÍÐNIN VAR LÆGRI

Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2020 var 4.512 sem er fjölgun frá árinu 2019 þegar 4.452 börn fæddust. Alls fæddust...

Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021

Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að...

Söfnun fyrir nýju hljóðkerfi í Ísafjarðarkirkju

Sóknarnefnd Ísafjarðarkirkju hefur hafið söfnun til að endurnýja hljóðkerfi kirkjunnar. Frá vígslu kirkjunnar fyrir 25 árum hefur verið kvartað yfir því að...

Nýjustu fréttir